Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Blaðsíða 146
AI.DA BJÖRK VALDIMARSDÓTTIR
athugað hvernig tenging hennar við foreldra sína mótar sambönd hemi-
ar síðar á ævmni, jafnt ástarþrá sem dauðahvöt. Alda er flókin persóna
sem þráir djúpstæð og náin tengsl við aðra. Hún sækir í hlýju og snert-
ingu en uppsker fjarveru og aðskibiað. I greirúngu minni sæki ég m.a. í
hugmyndir Jacques Lacan tun tengsl dulvitundar og tungumáls, kenn-
ingar Sigmunds Freuds um endurtekningaráráttuna og dauðahvötdna,
viðfangstengslakenningu Melanie Klein og hstsköpunarhugnnmdir
Antons Ehrenzvæig.
Oldupus ípabbabóli: Málkerfið og bælingin
Hið ímyndaða er eitt af þremur miðlægum kerfuin í hugsun franska sál-
greinandans Jacques Lacan, ásamt hinu táknræna og hinu raunvenflegav
Hið ímyndaða er svæði sem einkennist af tælingu, blekkingu og hrifn-
ingu, en þar er einnig að frnna sambandið milli sjálfs og spegilmjmdar.
Lacan skilgreinir samsömrm sem þá umbrejTÍngu sem á sér stað í sjálfs-
verunni þegar hún mótar með sér ímynd, en í því felst að bera keimsl á
ímyndina og h'ta svo á að ímyndin sé maðtrr sjálfur. Spegilstigið felm- í
sér „frumsamsömun“ og á því myndast æskilegt sjálf.3
Innan hins ímjmdaða hefor barnið ekki skilning á sér sem aðskildu
sjálfi, það er hvorki til bæling né dulvitund. I hinu ímyndaða er einungis
að finna samsömun og nærveru en ekki fjarlægð, misrnun eða skort.
Barnið þráir og ímyndar sér samruna sinn, móðurinnar og umhverfisins
en sá samruni er byggður á blekkingu, þH að frumsambandið rdð aðra
manneskju býr í spegilmyndinni. Myndin af sjálfinu í speglinum er tdl-
búningur okkar, rdð ímyndum okkur að við séum heild en geymum innra
með okkur reynsluna af því að vera í brotum. Alda í Tímapjófnum býr til
viðfang úr Antoni og hann tilheyrir svæði hins ímyndaða í sögunni. Þrá
Oldu beinist að því að renna saman við hann eins og barn sem þráir að
renna saman við móður sína. I sögunni er það hins vegar aðeins mmt í
dauðanum.
Spegilstigið lýsir mómn sjálfsins í ferli samsömmiar. Sjálfið verður til
við það að barnið samsamar sig sjálfu sér eða myndinni af sjálfa sér í
2 Sjá Dylan Evans, An Introdaaoiy Dictionaiy of Lacanian Psychoanalysis, London og
New York: Roudedge, 1996, bls. 82.
3 Sama rit, bls. 81.
T44