Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Blaðsíða 169

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Blaðsíða 169
ÞEKKINGARFRÆÐIMYNDHVARFA heimspeki yfirleitt, nema um sé að ræða heimspeki Lockes og heima- gerða heildarhyggju.“' Nafii Lockes í þessu samhengi kemur vissulega ekki á óvart þar sem viðhorf Lockes til tungumálsins, og einkum þeirrar hhðar þess sem snertir mælskubrögð eða retórík, má teljast einkennandi eða að minnsta kosti dæmigert fyrir retórískan sjálfsaga upplýsingarinnar. Stundum er eins og Locke myndi helst vilja gleyma tungumáhnu algerlega, hversu erfitt sem það nú er í ritgerð sem fjallar um sldlninginn. Af hverju ætti nokkur að vilja fást við tungumáhð þegar svo augljóst er að reynslan hefur forgang fram yfir það? „Eg verð því að viðurkenna,“ skrifar Locke í An Essay Conceming Human Understanding, „að þegar ég hóf þessa um- fjöllun um skilninginn og í drjúgan tíma þar á efdr, hvarflaði ekki að mér að nokkra nauðsyn bæri á því að gefa orðum gaum.“8 En þegar hann er kominn að þriðju bók ritgerðarinnar, getur hann ekld sniðgengið þenn- an vanda, þar sem hann er bæði samviskusamur og frábær rithöfundur: En þegar ég hafði fjallað um hvemig hugmyndir vorar fæðast og eru settar saman, og hóf að rannsaka hversu langt þekking vor nær og hversu örugg hún er, þá komst ég að því að tengsl þekkingarinnar og orða eru svo náin að ef vér gaumgæfum ekld í fyrstu áhrif þeirra og merkingarhætti, þá er afar fátt hægt að segja skýrt og viðeigandi um þekkinguna sem snýst ætíð, því að hún er tengd sannleikanum, um staðhæfingar. Og þótt þekkingin takmarkist við hlutina þá er það þó að mestu vegna íhlutunar orðanna svo varla er mögulegt að greina þau frá al- mennri þekkingu vorri. Að minnsta kosti koma þau svo oft á milli skilnings vors og sannleikans sem hann íhugar og fangar, eins og miðill þess sem sýnilegir hlutir þurfa að fara í gegnum, að óskýrleiki þeirra og óreiða bregða ekki ósjaldan þoku fýrir sjónir vorar og þröngva sér upp á skilninginn. (3. bók, 9. kafli, bls. 87-88) Geoí&ey Hartman, „The Recognition Scene of Criticism“, Critical Inquiry 4 (vetur 1977): 409; nú í Hartman, Critiásm in the Wildemess, New Haven: Yale University Press, 1980. 8 John Locke, An Essay Conceming Human Understanding, ritstj. John W. Yolton, 2 bindi, London og New York: Dutton, 1961, 2:2. bók, 9. kafli, bls. 87. Allar tilvim- anir verða hér eftir tilgreindar í meginmáH. 167
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.