Þjóðlíf - 01.07.1990, Blaðsíða 80

Þjóðlíf - 01.07.1990, Blaðsíða 80
LESENDAKÖNNUN ÞJÓÐLÍFS JAKVÆÐ VIÐBROGÐ ÞJÓÐLÍFSLESENDA lokið vlð oð lyllo út llklo ekkur otrWwrkl l pO«N. Old - þu krosior -htioldlega vlð þo sjóðbf vonur oð tem HeMlr tokl þitt I MI leiendofcðnnunlnní tem hðr blrtlet. MhM|| 1) (Initako bloAMutar, bomo 1 flflitum bióðum. Hvomtg kannlu vlð bla* — hlutann »«m motklur er □ -1 «**«*•» Hvornis konntu vlð Moð- hlutonn tom merktur er .bioðfeta»imOl-? -1 b| vol □ .) -mhfi 4) -4- Hv-mig kanntu vlð bioð- 2) (inkloko txettir eðo efnlt- umtlðUun. Hvemig kormtu við skok- þáttinn? -1 MUgvM b| vM 3) Hvemig kanntu við tkrlf um efnohogtmðl og st|óm- mOl? □ =1 Méðgvei b| VH O •) -Uorvel □ ík-wa Iu>g.i •) þo» ••» •< vMdH 4) Nokkur óflokkuð otrlðl. Ymlsiegt vontar I Pjoðlif: □ 4 lUW—Neerekm. b) FWMkmgmgmW □ <) tUkiMmymðr □ d) FUkf viðMI • 1 FUM grekmr em kmðiUgeUi. f) Meke eUf tyrir kðv— Mvnrnlg konnlu vWI blod- hlulann »«m merklut «r „lt- UnTT .uwmWi'? □ .) MUg.4 □ k) «4 Hvemig konrttu við kvik- myndatkrttln? G •) Méégvel b) vvt D .1 fli-U- Hkl- ef- Meðe •) beðm—ffHU meireum (| Meire m IþreMtr C W M-M.Héltegee C •) —fUfl- m .Uhv.r«e ekde- □ .| M,.,, m ~ 0 —fc*- «0 .Uu. Hvfltmlg kanntu vlð bkið- hlutonn Mtn marktur er .kUnnlng-t <0 **•«•< Hvemlg Wonniu vlð bloð- hhrtann mki m.rklur sr .NOIturo -Umhverfl*? 1 ! «J M|*gvM □ M *•' _ H <t) -U. Hv.rnlg konntu vlð btoð- hlutonn «-m merktur er .Vielndl'í ~ «1 M|eg vel Hvvrnig kanntu við ikrilin um hl|6mplðlur? C .) Mé*g vel b| vel _ •) ■—fliflge d) edður Hvemig kanntu við þóltlnn um Neytendur? flnntt þer oð bloðið »tti oð komo oftar en mðnaðorlego JUtt eð fltekm eð þó<. S| IRU (INHVIB tUIRI ATRIDI BENDA PJÓDllFSFÓLKI A (DA Hvernfg konntu vlð Moðlrf? e) Méðgvel □ h) vef (M PÚ SlflO ASTAOU TIL AD VILDIfl SJAIPJÓDUFI? tivarntg KOnniu vio moo- hlulonn tom morktur or .HoSbriuðilmal-T ÉFÉRL «1 MpgvM □ «ó é**-"9" Hvernlg konnlu vlð btað- M md* 4 mi*m Hvemlg konntu vlð krost- Aldur •) trf hluionn tem merklur er „vlðtklpti'? 1 1 •) MJ»gv-4 □ M _ goluno? □ -> M)*gvH □ M »M 1000 Um eitt hundrað lesendur sendu inn svör við lesendakönnuninni sem birtist í marsblaðinu. Lang flestir kváðust kunna mjög vel eða vel við Þjóðlíf, en þrír kváð- ust líka miður við það. Fjölmargar já- kvæðar hugmyndir komu fram frá les- endum í könnuninni um efni í blaðið. instaka efnishlutar fóru vel út úr ein- kunnagjöf lesenda. Yfirleitt var gef- inn kostur á að krossa við fernt; a) mjög vel, b) vel, c) sæmilega, d) miður. Hlutföll í einkunnagjöf einstakra hluta blaðsins voru mjög svipuð. Yfir 90% þátttakenda kunnu vel eða mjög vel að meta innlenda efnið, en 4% gáfu einkunnina miður. Er- lent efni fékk svipaða einkunn, sem og menningin. Heilbrigðismál fengu meirað- segja ögn betri umsögn. Aðeins tveir kváðust kunna miður við blaðhluta um þjóðfélagsmál en flestir hinna kváðust kunna vel við þann hluta. Lesendur virðast kunna ágætlega við skrif um uppeldis- og skólamál og nær flestir gáfu þeim einkunnina vel eða mjög vel. Aðeins einn lesandi sá ástæðu til að gefa blaðhlutunum um náttúru, umhverfi og vísindi einkunnina miður, allir aðrir kunnu sæmilega, vel eða mjög vel við þetta efni. Flestir lesendur kváðust kunna sæmilega eða vel við blaðhluta um við- skipti. Auðvitað kom í ljós að ekki allir lesa allt efni í blaðinu. Þegar spurt var um einstaka efnisþætti svo sem skák, hljómplötur og neytendamál kom samt svipað hlutfall fram og í krossaprófinu um blaðhlutana. Krossgátan mælist sömuleiðis almennt mjög vel fyrir. í seinni hluta könnunarinnar var meira spurt almennra spurninga og innt grannt eftir skoðunum lesenda. Þannig voru gefnir upp sjö möguleikar á svari við spurningunni: Hvernig kanntu við skrif um efnahagsmál og stjórnmál? Eins og fyrri daginn kunnu lesendur almennt vel við skrifin, en hins vegar kváðu fjórir að þau væru of vinstri sinnuð og þrír að þau væru of hægri sinnuð. Einn taldi afstöðu tekna of sjaldan. Einnig var leitað eftir því hvort lesendur teldu að ætti að fjalla nánar um einhver atriði í efnahags- og stjórnmál- um. Og það komu fram uppástungur um að meira yrði fjallað um borg og bæi, þjóð- félagsmál almennt, heimspeki og sögu- speki, landsbyggðarmál og kynlíf. Þá var spurt um efni sem vantaði í Þjóð- líf og nokkrir efnisflokkar taldir upp. í ljós kom að margir vildu fleiri stuttar greinar og viðtöl, og 25 manns óskuðu eftir greinum um þjóðlegan fróðleik og fræðileg efni. Það kom okkur hins vegar dálítið á óvart að fleiri skuli ekki hafa ósk- að eftir meira efni fyrir börn eða einungis fjórir lesendur. Tveir lesendur óskuðu eft- ir fleiri litmyndum og jafnmargir óskuðu eftir fleiri löngum greinum. Lang flestir lesenda vilja óbreytta útgáfutíðni blaðs- ins. í lok lesendakönnunarinnar voru les- endur beðnir um að benda Þjóðlífsfólki á einhver atriði sem ekki höfðu komið fram í spurningunum áður. Mjög margir sögðu frá óskum sínum og væntingum og komu viðbrögðin okkur þægilega á óvart. Þar var að finna mýmargar hugmyndir fyrir blaðið að vinna úr, sem gert verður á næst- unni. Lesendur munu væntanlega verða varir við það að tekið verður tillit til óska þeirra. í þessum síðasta spurnardálki fengum við einnig ýmsar fagrar og frómar óskir og kveðjur frá lesendum sem við þökkum kærlega fyrir. Karl í Koti, bóndi, kvaðst líka mjög vel við blaðið og ekki vilja sjá miklar breytingar á því. Hann sendi okk- ur í kaupbæti nokkrar vísur með lesenda- könnuninni: Þjóðlíf stendur vel í vað, veldur stórum bita, Hafir þú lesið betra blað, blessaður láttu vita. Varla betra blað er keypt, býður fjölbreytt efni. Þjóðarmálum þar er hreyft, þörfum fremst í stefni. Lands og þjóðar löngum gagn, lýsi góðum vagni, Það er von það eigi agn svo aldrei mál þess þagni. Krossgáturnar kann ég við, kýs við þær að dunda. Ýmis blaðsins önnur svið, oft er gott að grunda. Blaðið flytur besta stíl, bregður ljósi yfir, lands og þjóðar val og víl, vermir allt sem lifir. Gott er að hafa á hóli hóf, hægt af miklu að tapa. Þjóðlíf vefinn væna óf, viljugt nýtt að skapa. 80 ÞJÓÐLÍF J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.