Þjóðlíf - 01.07.1990, Blaðsíða 68

Þjóðlíf - 01.07.1990, Blaðsíða 68
Gæðin í fyrirrúmi Það var árið 1967 að breski gít- arleikarinn Peter Green stofn- aði hljómsveitina Fleetwood Mac ásamt Mick Fleetwood, John McVie og Jeremy Spencer. Þá spiluðu þeir blús Timbuk 3: Edge of Allegiance Án átaka Það mætti kalla þennan banda- ríska dúett dúettinn nefstóra því hjónin Pat og Barbara K. Macdonald eru yfir meðallagi nefstór ef dæma má af mynd- unum á umslagi nýjustu plötu þeirra, sem á íslensku gæti heitið Á barmi þegnhollust- unnar eða eitthvað í þá áttina. Þau koma frá Texas og, eins og margir aðrir dúettar, gera þau mest allt á plötunni sjálf, þ.e. semja lögin, útsetja þau og spila þau svo inn á bandið með aðstoð upptökustjórans Deon- ardo Coleman. Tónlistin er ljúf og þægileg, áhrif frá þjóð- laga og sveitatónlist heyrast og ekki er gauragangnum fyrir að fara á þessum bæ. Textarnir eru hnyttnir, á stöku stað má finna þjóðfélagslegar og póli- tískar pælingar (lagið „Nation- al Holiday“),irúarlegar („Standard White Jesus“) og umhverfislegar ( „Acid Ra- in“). Þetta er greinilega með- vitað fólk og það er kannski mínusinn við plötuna, hún er ekki beint skemmtileg og á sama tíma ekkert sérstaklega leiðinleg heldur. Platan renn- ur óskaplega ljúflega í gegn og án allra átaka. og þóttu góðir sem slíkir. 1970 yfirgaf Green hljómsveitina af trúarlegum ástæðum og ári síðar Spencer af sömu sökum. Sú liðsskipan hljómsveitarinn- ar sem er hvað þekktust er hinsvegar áðurnefndir Fleetwood og McVie, Lindsey Buckingham(sem er nú reynd- ar hættur, þó hann komi við sögu í titillaginu „Behind the Mask“) Steve Nicks og Christine McVie (fyrrverandi eiginkona John McVie). Þessi liðsskipan gaf út eina mest seldu poppplötu allra tíma árið 1977 „Rumours“ en síðan lá ferillinn aðeins niður á við, mest vegna hinnar umdeildu „TusE‘ (1979) sem kostaði eina milljón dollara í fram- leiðslu á sínum tíma. En hlaupum yfir einn áratug á harðaspani og víkjum að nýju plötunni. í stað Lindsey Buck- ingham komu tveir gítarleik- arar, Billy Burnette og Rick Vito. Þannig að í dag er F.M. sex manna hljómsveit í háum gæðaflokki því með síðustu tveim plötum „Tango in the Night“ og þessari hefur hún aldeilis náð sér á strik. Meló- dían er alltaf í fyrirrúmi, hljóð- færaleikur og allur flutningur er eins og hann gerist bestur. Eða eins og sagt er í auglýsing- unum: „Merkið tryggir gæð- in“. í þessu tilfelli er merkið Fleetwood Mac. Bestu lögin eru að mínu mati „In the back of my mind“, smellurinn „Sa- ve me“, titillagið „Behind the Mask“ og Love is Danger- ous“. Smekkleysusveitir: World Domination or Death Smekkleysan lifi Útgáfufyrirtækið Smekkleysa sm/sf er eina svokallaða „óháða“ útgáfufyrirtækið hér á landi. Það hóf starfsemi sína með því að gefa út póstkort í tilefni leiðtogafundarins fræga í Höfða og fyrir hagnaðinn af því var hægt að gefa út fyrstu smáskífu (og sennilega þá frægustu) Sykurmolanna, „AfmælT. Síðan hefur starf- semin hlaðið utan á sig og hljómsveitirnar orðið fleiri, hljómplöturnar einnig. Hljómsveitirnar Bless, „Boot- legs“, Ham, og Risaeðlan gefa t.d. út á vegum fyrirtæk- isins. Nú er komin út safnplat- an „World Domination or Death“ (einkunnarorð Sykur- molanna) á vegum Smekk- leysu og inniheldur platan lög með áðurnefndum sveitum, ásamt minna þekktum nöfn- um, en þau eru:„ Daisy Hill Puppy Farm“, „Reptilicus", Oxzmá, Langi Seli og Skugg- arnir, „Brak“, „Most“, „Ros- ebud“ og „Dýrið gengur laust“. Flest laganna eru á ensku, enda er plötunni ætlað að kynna fyrirtækið og hljóm- sveitirnar á erlendri grundu. En þetta framtak hefur tekist ágætlega og sýnir að mínu mati þá grósku sem hefur verið í útgáfu fyrirtækisins. Það hef- ur haldið framsæknu íslensku rokki hátt á lofti og á það skilið lof fyrir. Megi verða áfram- hald á þessum mikilvæga þætti í íslenskri rokksögu. Smekk- leysan lifi!! 68 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.