Þjóðlíf - 01.07.1990, Blaðsíða 94

Þjóðlíf - 01.07.1990, Blaðsíða 94
ÞJÓÐFÉLAGSMÁL SULTUR KVEÐUR DYRA Vofir hungursneyð yfir heimsbyggðinni. Erindi Magnar Norderhaug um ástand á matvœlamarkaði og framtíðarhorfur mannkyns JÓNAS JÓNSSON BÚNAÐARMÁLASTJÓRI ÞÝDDI Til þess að gera sér grein fyrir matvælavandamáli heimsins eins og það blasir við nú er nauðsynlegt að þekkja til hinnar ógnvekj- andi fólksfjölgunar og hvernig hún hefur þróast. Það var fyrst um alda- mótin 1800 að mannkynið fór yfir einn milljarð. Síðan hafa orðið örlagaríkar breytingar. Um 130 árum síðar eða 1930 náði mann- fjöldinn tveimur milljörð- um. Síðan liðu aðeins 30 ár þar til þriggja milljarða markinu var náð (1960). Þá liðu einungis 15 ár þar til fólkið á jörðinni var orðið fjórir milljarðar og á árun- um 1986-87 fór mannfjöld- inn yfir fimm milljarða mörkin. Þannig hefur tala fólks á jörðinni tvöfaldast síðan 1950. Þar til á árinu 1988 var það mat starfsmanna hjá þeirri stofnun Samein- uðu þjóðanna sem fæst við mannfjöldaspár að á 21. Nú þegar áratugur lifir af öldinni bendir allt til að elsti óvinur mann- kynsins, sulturinn, kveðji enn einu sinni dyra. Þetta kann að koma mörgum í heims- hluta okkar á óvart, boð hans hafa lítið náð hingað. Þetta er þó hinn bitri veruleiki milljóna manna í öðrum heimshlutum. Við okkur blasir vandamál sem ekki verður leyst með auðveldum hætti. Allt bendir til að þetta verði alvarlegasta við- fangsefni mannkynsins á komandi árum. Raunveruleikinn er að við okkur blasa svo margþætt og umfangsmikil vandamál að þau verða ekki leyst nema með því að viðhafa heildarsýn og horfa fram til lengri tíma á fjölmörgum sviðum, eigi það yfir- leitt að takast að ná jafn- vægi á milli framboðs og þarfa fyrir matvæli á 21. öldinni. öldinni mundi nást „jafnvægi" þegar heild- artala jarðarbúa væri orðin 10 milljarðar. í maí 1989 voru hins vegar lagðar fram nýjar niðurstöður útreikninga um vænt- anlega fólksfjölgun, sem gefa til kynna að mannkyninu muni halda áfram að fjölga þar til það telur um 14 milljarða. Megin- ástæðan fyrir því að fyrri spár munu ekki ganga eftir er sú að þær skipulögðu að- gerðir sem áttu að stemma stigu við áfram- haldandi fólksfjölgun hafa ekki náð til- gangi sínum. Þetta eru vissulega ógnvekjandi fréttir fyrir samfélag sem þegar á í miklum erfið- leikum með að brauðfæða þá 5,2 milljarða sem nú lifa á þessari jörð. Á þeim áratug sem nú er að líða fjölgaði fólki á jörðinni að meðaltali um 84 mill- jónir á ári. Árleg fjölgun á þó eftir að verða enn meiri og næstu tíu árin er reiknað með að fólkinu fjölgi að meðaltali um 96 mill- jónir á ári. Þetta er mesta fólksfjölgun sög- unnar. ú aukning í matvælaframleiðslu sem orðið hefur síðan 1945, hefur leitt til þess að fólk í okkar heimshluta lítur svo á að ekki sé sérstök hætta á ferðum og að vænta megi stöðugrar aukningar áratug eftir áratug. Frá 1950 til 1984 jókst kornframleiðslan í heiminum úr 624 milljónum lesta í 1.645 milljónir lesta. Þetta svarar til um 3% aukningar á ári. Á sama tímabili jókst kornframleiðslan, reiknuð á hvern íbúa, um 40%. Þetta var einstætt tímabil í sögulegu sam- hengi, tímabil þegar korn- framleiðslan jókst meira en sem svaraði fólksfjölgun- inni í nær því öllum heims- álfunum. Síðan 1984 hefur þróunin bent í aðra átt. Kornfram- leiðslan hefur aðeins vaxið um 0,2% á ári, og fram- leiðsla á hvern íbúa hefur dregist saman um 7% á þessum tíma. Þegar upp úr 1970 tók kornframleiðsla, reiknuð á hvern íbúa, að dragast saman í Afríku. Sömu þróunar hefur gætt í Mið- og Suður-Ameríku frá 1980. Það er lýsandi fyrir áhrif fólksfjölgunar á matvæla- forða að bera saman það sem gerst hefur í Vestur- Evrópu og í Afríku síðan um 1950. Á tímabilinu frá 1958 til 1988 2,6 faldaðist korn- framleiðslan í Vestur- Evrópu og þá 2,2 faldaðist hún í Afríku. Þannig varð þróunin svipuð í þessum heimshlutum á þessum tíma. /„þríðja heiminum" tapast stórlandssvæði úrræktun vegna uppblásturs, vatns- rofs og útskolunar næringarefna úr jarðveginum. 94 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.