Þjóðlíf - 01.07.1990, Blaðsíða 102

Þjóðlíf - 01.07.1990, Blaðsíða 102
Austur-þyskir verka menn hjá Wartburg. VIÐSKIPTI Fáar virkar vinnustundir Opinberlega er því haldiö fram aö meðaltals vinnutími austur-þýskra verkamanna sé í kringum 43 klukkustundir á viku. Hins vegar hafa sér- fræðingar frá v-þýsku efna- hagsstofnuninni komist aö því að virkar vinnustundir hjá rúmlega fjóröungi verka- manna séu rúmlega 20 á viku. Samkvæmt niöur- stööum úr rannsókn 2000 verkamönnum kom í Ijós að hjá aðeins 1.1% þeirra kom aldrei til vinnustöövunar. Meira en helmingur þeirra stundir á degi hverjum til að bíöa eftir efni í vinnutímanum. Skipulagsleysið og úr sér gengnar vélar og tæki hafa komiö vestur-þýskum mjög á óvart... hafði ekkert aö gera lengur en þrjár stundir á dag. í bygg- ingarvinnu og í landbúnaöi hefur fjórði hver ekkert aö gera í þrjár til fjórar stundir á dag. Níundi hver handverks- maöur notar fjórar til fimm Hlægilegar auglýsingar Vestrænir auglýsendur í sjálf- hverfum draumaheimi sínum eru forviða yfir því að neyt- endur í Austur-Þýskalandi bregöist ekki viö með sama hætti og vestrænir meöbræö- ur þeirra. Austur-maðurinn er öðruvísi. Reynsluheimur þeirra er allur annar og vest- rænar auglýsingar eru þeim oft óskiljanlegar, jafnvel skilja þeir ekki orðin sem notuð eru. Og mjög oft þykir þeim aug- lýsingarnar hlægilegar. „Viö höfum ekki hugsað um þaö aö manneskjur í Austur- Þýskalandi hugsa ööruvísi og tala ööruvísi", viðurkennir einn helsti auglýsingasér- fræöingur vestan megin. Neysluvenjur og óskir borg- ara í Austur-Þýskalandi eru meira og minna óþekktar og vestrænum sérfræðingum og auglýsingamönnum fram- andi. Auglýsingasíöur í blöö- um og tímaritum eystra eru mjög dýrar. Eitt aðalatriði málsins er þó, aö austur- þýskir neytendur taka auglýs- ingar bókstaflega, en þaö gerir fólk vestra ekki nema aö hluta. Austan megin óttast líka margir áhrif auglýsing- anna í náinni framtíð. Auglýs- ingarnar eru birtingarform nýrra valdhafa í augum þeirra varfærnu. Þannig ályktaði t.d. nýja blaðamannasambandið í Austur-Þýskalandi í umfjöll- un um auglýsingasjónvarp og varaði við því „aö í staö ein- ræöis flokksins áður kæmi einræði vestrænna fjölmiðla- risa“.... Umferðin í Santiago. Ráðstafanir í Chile Lýðræöisleg stjórn Patricio Alwin í Chile hefur hafiö víö- tækar ráöstafanir til aö reyna aö reisa efnahags- og mann- líf landsmanna viö. Þaö er í rústum eftir Pinochet, sem studdist viö frjálshyggjuöfgar í landstjórninni. Meðal ráð- stafana eru margvíslegar að- geröir til aö draga úr mengun. Þannig var Santiago höfuð- borg Chile oröin einna meng- uðust höfuöborga veraldar. Þar veröur hver bílaeigandi að skilja bílinn sinn eftir heima einn vinnudag í viku hverri. Landhelgislöggjöf, sem hefði leitt til alræöis er- lendra auöhringa í fiskveiöi landsmanna, hefur verið ýtt út af borðinu. Þá hafa skógar veriö settir aftur undir náttúru- vernd. Þetta eru taldar óhjá- kvæmilegar ráðstafanir til að byrja meö... (Spiegel/óg) Húseignirí Japan. Lán til 100 ára Nú eiga japanskir húseigend- ur ekki einungis kost á að arf- leiða húseignir sínar afkom- endum, heldur einnig á aö færa þeim skuldir í arf allt til þriöju eöa fjóröu kynslóðar. Stærsta fjármögnunarfyrir- tæki í húsbyggingum í Japan býður nú há lán meö 100 ára afborgunartíma. Meö þess- um langa lánstíma er ætlunin aö gefa ungum japönskum hjónum kost á aö komast yfir fasteign, en fasteignaverö er mjög hátt í landinu. Þar meö er erfingjum afhentur skulda- bagginn meö fasteigninni. Ef enginn erfingi kemur í Ijós hjá fólkinu er hægt aö endur- skoöa eftirstöðvar lánsins á ævikvöldi, skuldbreyta eða eitthvað í þá áttina. Lánstími slíkra lána hefur smám sam- an verið að lengjast í Japan, —fyrir þremur árum var hann fimmtíu ár... (Spiegel/óg) k 102 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.