Þjóðlíf - 01.07.1990, Blaðsíða 101
• Njóttu lífsins sem nýr maður með Apollo
hár. Hárið er hluti af sjálfum þér í leik og
starfi allan sólarhringinn, í sturtuhni og í
sundi.
• Allar upplýsingar í fullum trúnaði og án allra
skuldbindinga.
• Sendum myndbæklinga, ef óskað er.
RAKARA- OG HÁRGREIÐSLUSTOFAN
OREIFIM
HRINGBRAUT 119 © 22077
Sarnafil er PVC-þá|<dúkur og er lagður á þök og þaksvalir bæði
sem efsta lag og undir farg, t.d. torf eða hellur, oft í staðinn fyrir
bárujárn eða pappa.
Sarnafil þakdúkurinn er lagður i milljónum fermetra ár|ega á Norð-
urlöndum. Hór á landi undanfarinn áratug í tugum þúsunda fer-
metra.
Vinna við dúkinn er framkvæmd af iðnaðarmönnum Fagtúns hf.
sem hafa unnið samfellt við frágang hans mörg undanfarin ár, allt
árið sumar sem vetur. Framleiðandi Samafil-þakdúksins Protan í
Noregi og Fagtún hf. gefa 10 ára ábyrgð á dúknum og frágangi
hans og fær húseigandi ábyrgðarskírteini í hendur því til staðfest-
ingar.
' • . ■. '■
Nokkur hús með Sarnafil-þökum:
Húnavallaskóli, Iþróttahús Álftamýraskóla, Húsmæðraskólinn á Laugarvatni, Iðn-
aðarmannahús v/Hallveigarstig. K-bygging Landspítala, KÁ Sellossi, Suður-
landsbraut 30, Skipholt 50, Stjórnsýsluhús Isafirði, Flugturn Egilsstöðum, KS
Sauðárkróki, Dvalarheimili Siglufirði, Þjóðarbókhlaða, Isgeymsla Vopnafirði,
Njarðvíkurkirkja og fjöldi húsa um allt land.
arnafil