Þjóðlíf - 01.08.1991, Page 4

Þjóðlíf - 01.08.1991, Page 4
I ÞESSU ÞJOÐLIFI STJÓRNIN AÐ SPRINGA? Farið yfir atburðarás síðustu vikna í stjórnmálunum. Sagt frá nokkrum kenningum um stjórnmálaástandið og spáð í framvind- una á næstunni. Hallarbylting í aðsigi í Sjálfstæðisflokknum. Framsóknarflokkurinn og Alþýðubandalagið vilja sem fyrst kom- ast í ríkisstjórn. Hafa Þorsteinn og Matthías meirihluta í þing- flokknum? Vaxandi ónægja í Alþýðuflokknum. Er verið að undir- búa forystuskipti hjá krötum? bls. 8 UNGLINGAR Unglingavandamálið að mestum hluta „fullorðins- vandamál". Miðbæjarvandinn á rætur að rekja til fram- komu fullorðinna, segja útideildarmenn. Skólakerfið vanhæft að takast á við verkefni sitt. Á annað hundrað nemendur í hverjum árgangi lýkur aldrei grunnskóla- prófum! — AA hugmyndafræðin til grundvallar meðferð- ar á Tindum fyrir ungmenni á aldrinum 13-18 ára sem eiga við vímuefnavanda að etja. — Fyrrverandi fíkniefn- aneytandi: „Maður var alltaf að særa og svíkja fólkið í kringum sig...“ bls. 12 Innlent ■■^^■■■■■■■■■■■■■i Stjórnmálaástandið Stjórnin að springa?.............. 8 Unglingar Unglingavandamálið ekki síður fullorðinsvandamál................ 12 Miðbærinn, vinsælasti skemmtistaður- inn............................... 14 „Ég er með sár á sálinni", segir rúmlega tvítugur fyrrverandi fíkniefnaneytandi sem kvartar sárlega undan því að vera orðinn minnisslappur..................... 16 Byggir á ÁA- hugmyndafræðinni. Spjallað við Sigrúnu Hv.Magnúsdóttur deildarstjóra á meðferðarheimilinu á Tindum...l8 Þjóðfélagsmál ■■■■■■■■■■■■■■■ Lærdómar frá Sovét. Arnór Hannibalsson segir frá dvöl sinni í Sovétríkjunum á sjötta áratugnum................... 20 Erlent ■■■■■■i^HI Sovétríkin Spilling, upplausn og öfund. Brask og vonleysi einkenna ástandið í Sovétríkjunum .............. 24 Króatía Við biðjum og berjumst. Viðtal við Blönku Vil sem leiðir starf Króata í Tubingen í Þýskalandi.................. 26 Tékkóslóvakía Flauelsbyltingin. Beðið eftir velmegun. Sigríður Matthíasdóttir var nýverið á ferð í Tékkóslóvakíu. Hún segir frá því sem bar fyrir augu og talar við Tékka um ástandið í landinu .................... 30 Ameríka Kolumbus. Hetja eða skúrkur? ...... 34 Enski boltinn ..................... 36 Islam Umskurður kvenna. Þriðja og síðasta grein Rakelar Árnadóttur um menningarheim araba ............................. 42 Svíþjóð Nýir tímar í Svíþjóð. Úrslit kosninganna í haust endurspegla aukna vantrú á ríkisvaldið og aukna þrá einstaklinga eftir athafnafrelsi ......................... 46 Hinir raunverulegu valdamenn Svíþjóðar.............................. 48 Stéttbundin heilsa .................... 48 Bretland Umdeilanlegur ávinningur. Reynslan af einkavæðingu í Bretlandi: Aðförin mikla að opinberu eignarhaldi. Guðmundur Jónsson skrifar ......................... 50 Menning ■■■■■■■■^■■i^^HI^H Bækur Það er aldrei frí, segir Þórarinn Eldjárn ......................... 54 Dálítill sjávarútvegur í bókaútgáfunni, segir Heimir Pálsson hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda ................... 56 Guðirnir eru geggjaðir. Hvað var það sem maðurinn lærði? Stefán Jón Hafstein skrifaði sérstæða ferðasögu ..... 58 í algerum þýðingarheimi. Spjallað við Ingibjörgu Haraldsdóttur rithöfund sem unnið hefur að stórvirki í þýðingum á Dostovéski ...................... 62 Ævisaga með myndum. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur hefur gert bók um Erró, Margfalt líf................... 63 Þjóðlegur fróðleikur Bertel Högni Gunnlögsson. Fyrsta barnið sem hlaut skírn úr skírnarfonti Dómkirkjunnar í Reykjavík sem Bertel Thorvaldsen gerði og gaf íslendingum 66 Kvikmyndir Kristófer Dignus Pétursson skrifar um Veggfóður, ódýra og sérstæða kvikmynd............................. 70 Popp Gunnar H. Ársælsson skrifar um plötur frá því fyrr á árinu..................... 72 ísafjörður Hér eru alls konar verur og vættir. Viðtal við Ásthildi Cecil Þórðardóttur, garðyrkjustjóra ísafjarðarkaupstaðar og tónlistarkonu ....................... 75 Bolungarvík Gerum hlutina af metnaði, segja þau Bjarni S. Kedlsson og Pálína Vagnsdóttír í Bolungarvík en þau eru á kafi í tónlistinni þar vestra .......................... 76 Jón Sigurðsson og Geiraliðið. Ný bók eftír Lúðvík Kristjánsson ................. 79 Tölvur Fordómafull tölvutækni. Bjarni Þorsteinsson skrifar um það hvernig afstaða ýmissa vísindamanna tíl fyrirbærisins „fordóma“ hefur breyst eftir fangbrögð við tölvutæknina .......... 80 4 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.