Þjóðlíf - 01.08.1991, Side 24

Þjóðlíf - 01.08.1991, Side 24
SPILLING, UPPLAIISN, ÖFUND Brask og vonleysi —undanfari byltingar harðlínumanna GUÐNI THORLACIUS JÓHANNESSON Núna er allt á vonarvöl í Sovétríkjun- um, segja margir, sérstaklega þeir sem búa þar. Sumir sjá fortíðina í rósrauð- um bjarma, þegar röð og regla var á hlut- Alveg frá smæstu einingum samfélagsins eru málin til umræðu hér. En lýðræði kall- ar á vissan aga. Aristóteles benti á það á 5. öld fyrir Krist að lýðræði hættir til að verða stjórnleysi og um leið og það kemur upp sundrung í samfélagi lýðræðis þá blasir við stjórnleysi og um leið og það blasir við stjórnleysi er alltaf hætta á að lýðskrumarar, menn sem ná til lýðsins með málskrúði, komist til valda. Okkur hefur gengið illa að tileinka okkur þann aga sem lýðræðið útheimtir. Slíkir stjórn- arhættir útheimta það að hver maður fylgi unum. Það er nú mikil tálsýn, og ein ástæða þess að svo illa er komið í dag, er einmitt rótgróin spillingin í valdakerfinu. Framámenn í sovéska kommúnista- ákveðnum aga í sínu lífl og í samskiptum sínum við aðra. Ég var í Moskvu um dag- inn og sjónvarpað var beint öllum sam- kundum þjóðfundar Rússlands sem var að reyna að vilja vera lýðræðisleg samkunda. Menn vissu hins vegar ekki hvað þurfti til að þessi samkunda gæti virkað sem lýð- ræðisleg löggjafarstofnun. Og þarna var forseti sem sat í forsæti og svo voru fjórir eða fimm hljóðnemar úti í sal: forsetinn var að reyna að koma upp mælendaskrá en það var ekki hægt því biðröð var við hvern einasta hljóðnema og þar fluttu menn bara flokknum mökuðu krókinn allflestir. Svæsnastir voru ribbaldarnir sem réðu ríkjum í Asíulýðveldunum, þeir pyntuðu jafnvel andstæðinga sína með glóðheitum sínar ræður og forsetinn gafst upp á að halda nokkurri stjórn. Þessi samkunda sem virtist í algjörri upplausn komst þó að einni mikilvægri niðurstöðu um skipulag framkvæmdavalds og löggjafarvalds. Þeir rötuðu smám saman á eina reglu sem hef- ur gilt í þjóðþingum Evrópu öldum saman enda eru lýðræðisleg þjóðþing þrælskipu- lögð og lúta reglum. Okkur íslendingum líkar slíkt illa: að fara eftir forskriftum, fyrirmælum, reglum —virðingin fyrir stofnunum lýðræðisins er hér ekki nægi- leg, menn verða að taka á sig skyldur ef þeir ætla að njóta réttinda — það er regla. — Stjórnmálaflokkarnir taka heldur ekki skyldur sínar alltaf alvarlega. Þeir verða að kynna fólki stefnu sína svo það geti dæmt — það er misbrestur á því enda hafa fæst orð minnsta ábyrgð; það gæti reynst svo að eitthvað yrði óvinsælt og þá er gott að bakka. En til þess að stjórnmála- flokkur geti sameinast um stefnu verður að vera stefnumótandi starf í gangi og þar er alls staðar brotalöm því þeir sem eru í forystu vilja ráða hver stefnan er: það vantar ævinlega meiri áhrif einstakra, óbreyttra flokksmanna og það að ákvarð- anir séu teknar í samræmi við huga þeirra. Og að sjálfsögðu á að vera möguleiki á beinum atkvæðagreiðslum hér á landi á vettvangi sveitarstjórna og ríkis þótt ég sé ekki viss um að slíks gerist oft þörf: mögu- leikinn verður að vera fyrir hendi, komi krafan frá fólkinu, og meira en 10 prósent atkvæðisbærra manna óski þess að hafa bein áhrif á kerfið því aðalatriðið á öllum tímum er það að kerfið virki... 0 ,Það var ekki fyrr en löngu scinna að maður komst að öllu þvísem tilheyrði Beria. Myndin er af Beria með Svetlönu dóttur Stalíns í fanginu. Gamli einræðisherrann í baksýn. 24 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.