Þjóðlíf - 01.08.1991, Side 58

Þjóðlíf - 01.08.1991, Side 58
MENNING HVAÐ LÆRÐI MADURINN? Stefán Jón Hafstein íspjalli við Þjóðlíf um nýja ferðasögu hans „Guðirnir eru geggjaðir“. „Upphaf þessarar bókar má rekja til starfa minna hjá Rauða krossinum í Súd- an og Eþíópíu en þar skrifaði ég jafnóð- um hjá mér frásagnir af því sem ég sá og upplifði. Eftir að ég kom heim til Islands fór ég að segja frá því sem á daga mína hafði drifið. Fólk fór að forvitnast um JÓN ÖZUR SNORRASON þessa lífsreynslu mína og ég sagði sögur sem vöktu athygli og féllu í góðan jarð- veg. Eg komst að því að þessar sögur virkuðu og ættu kannski erindi á bók, segir Stefán Jón Hafstein um „geggjuðu guðina“.“ — Við þetta má síðan bæta að ég hafi boðskap að flytja, að lífsreynsla mín þarna suður frá eigi erindi við fólk og reyndar var mér falið það út í endalausum víðátt- um Súdans að koma þessari reynslu minni á framfæri við sem flesta. Það er skylda mín og köllun að lýsa þjáningum þessa fólks. Það er hinn móralski þáttur bókar- Manneskjan í framandi umhverfí sem upplifír bæði gleði og sorg, fagurt mannlíf til jafns við þær hörmunar sem við blasa. 58 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.