Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Blaðsíða 19
YFIRLIT VEGGSPJALDA / XIII. VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ
V 71 Byggingarákvörðun tveggja heteróglýkana úr fléttunni Thamnolia vermicularis var.
subuliformis (ormagrös)
Sesselja Ómarsdóttir, Bent O. Petersen, Berit Smestad Paulsen, Jens 0. Duus, Elín S. Ólafsdóttir
V 72 Áhrif fjölsykra úr fléttum á ónæmissvör angafrumna í mönnum
Sesselja Ómarsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir, Jóna Freysdóttir
V 73 Áhrif fléttuefnisins usnínsýru á frumufjölgun, lifun og útlit krabbameinsfrumna
Guðleif Harðardóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, Kristín Ingólfsdóttir
V 74 Sýklahemjandi efni úr aðalbláberjum (Vaccinium myrtillus)
Margrét Bessadóttir, íris Jónsdóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Kristín Ingólfsdóttir
V 75 Veiruhemjandi efni úr íslenskum fléttum
Anna Kristín Óladóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Þorgerður Árnadóttir, Auður Antonsdóttir, Kristín
Ingólfsdóttir
V 76 Sílikon sem matrixkerfi fyrir bólgueyðandi lyf
Bergþóra S. Snorradóttir, Már Másson, Pálmar I. Guðnason, Reynir Scheving
V 77 Áhrif sýklódextrína á leysni, stöðugleika og oktanól-vatns dreilingu kúrkúmínóíða
Már Másson, Marianne Tomren, Hanne Hjorth Tónnesen, Ögmundur V. Rúnarsson,
Porsteinn Loftsson
V 78 Áhrif hýdroxýprópýl-þ-sýklódextrína á kyrrstætt vatnslag við yfirborð himna
Fífa Konráðsdóttir, Þorsteinn Loftsson, Már Másson
V 79 Þróun og mat á slímhimnubindandi filmum úr kítósani
Freyja Jónsdóttir, Skúli Skúlason, W. Peter Holbrook, Þórdís Kristmundsdóttir
V 80 Sjálfsmat á starfsfærni kjálkans. Faraldsfræðileg könnun meðal Islendinga á fertugsaldri
Karl Ö. Karlsson, Eiríkur Ö. Arnarson, Sigurjón Arnlaugsson, Björn R. Ragnarsson, Þórður E.
Magnússon
V 81 Selen í hrútum. Metið með ákvörðunum á GPX-virkni í blóði
Sigurður Sigurðarson, Kristín Björg Guðmundsdóttir, Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson,
Tryggvi Eiríksson
V 82 Járn og járn/mangan-hlutfall í heyi á íslenskum sauðfjárbúum. Tengsl við riðu
Kristín Björg Guðmundsdóttir, Sigurður Sigurðarson, Jakob Kristinsson, Tryggvi Eiríksson, Þorkell
Jóhannesson
V 83 Ómega-3 fjölómettaðar fitusýrur auka TNF-a myndun en hafa ekki áhrif á IL-10 myndun
kviðarholsátfrumna í rækt
Ingibjörg Helga Skúladóttir, Dagbjört Helga Pétursdóttir, Ingibjörg Harðardóttir
V 84 Frumdýrasníkjudýr í hreindýrum Rangifer tarandus á Islandi
Karl Skírnisson, Berglind Guðmundsdóttir, Bj0rn Gjerde
V 85 Ormasýkingar í hreindýrum Rangifer tarandum á Islandi
Karl Skírnisson, Berglind Guðmundsdóttir, Eric Hoberg
V 86 Einangrun og virknimælingar á peptíðasa úr seyti fisksýkilsins Moritella viscosa
Bryndís Björnsdóttir, Guðmundur Ó. Hreggviðsson, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir
V 87 Næmi þorsks fyrir sýkingu bakteríunnar Moritella viscosa og mat á ónæmissvörn
hjá bólusettum fiski
Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Bryndís Björnsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir
V 88 Sníkjudýr urriða (Salmo trutta) og bleikju (Salvelinus alpinus) í Elliðavatni og Hafravatni
Sigurður H. Richter, Árni Kristmundsson
V 89 Smíði á flúrljómandi visnuveiruferju
Katrín Ólafsdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Valgerður Andrésdóttir
V 90 Kýlaveikibróðir í íslenskum eldisþorski, Gadus morhua
Árni Kristmundsson, Sigurður Helgason, Matthías Eydal, Slavko H. Bambir
V 91 Óþekkt hnísildýr í hörpuskel, Chlamys islandica, við ísland. Orsök affalla í stofninum?
Árni Kristmundsson, Sigurður Helgason, Slavko H. Bambir, Matthías Eydal
V 92 Breytileiki stofna gammaherpesveira í hrossum á íslandi
Lilja Porsteinsdóttir, Valgeröur Andrésdóttir, Einar G.Torfason, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir,
Vilhjálmur Svansson
V 93 Ónæmisörvun þorsklirfa. Áhrif á lifun, sjúkdómsþol og fleiri þætti
Bergljót Magnadóttir, Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Sigrún Lange, Agnar Steinarsson, Matthías
Oddgeirsson, Slavko H. Bambir, Sigríður Guðmundsdóttir
Læknablaðið/fylgirit 53 2007/93 19