Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Blaðsíða 8
YFIRLIT ERINDA / XIII. VÍSINDARÁÐSTEFNA H(
Yfirlit erinda
E I Bernard-Soulier á íslundi. Blæðingaeinkenni og blóðtlögumælingar hjá sjúklingum, arfberum og
viðmiðunarhópi
Páll Torfi Önundarson, Elísabet Rós Birgisdóttir, Bylgja Hilmarsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir,
Brynjar Viðarsson, Magnús K. Magnússon
E 2 Aukin blæðingaeinkenni hjá heilbrigðum unglinguin tengjast vægum, mælanlegum
frumstorkugöllum
Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson
E 3 Um notagildi PFA-100® lokunartíma við greiningu á frumstorkugöllum
Margrét Ágústsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson
E 4 Notkun þáttar VII við meiriháttar blæðingar í hjartaskurðaögerðum á íslandi
Jóhann Páll Ingimarsson, Felix Valsson, Brynjar Viðarsson, Bjarni Torfason,Tómas Guðbjartsson
E 5 Samanburður á segavörnum á Landspítala á árunum 1992 og 2006
Kristín Ása Einarsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson
E 6 Nýburamýs geta myndað ónæmissvar gegn meningókokka B bóluefnum
Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Mariagrazia Pizza, Rino Rappuoli,
Ingileif Jónsdóttir
E 7 B-minnisfrumur sem myndast við bólusetningu gegn meningókokkum C eru langlífar
Maren Henneken, Nicolas Burdin, Einar Thoroddsen, Sigurveig P. Sigurðardóttir, Emanuelle
Trannoy, Ingileif Jónsdóttir
E 8 LT-K63 og CpG2006 hafa ólík áhrif á svipgerð og virkni eitilfrumna í nýburamúsum
Pórunn Ásta Ólafsdóttir, Sólveig G Hannesdóttir, Giuseppe Del Giudice, Emanuelle Trannoy,
Ingileif Jónsdóttir
E 9 Átfrumur úr miltum músa sem fengu fiskolíu í fæði auka IL-4 myndun miltisfrumna
Dagbjört Helga Pétursdóttir, Ingibjörg Harðardóttir
E 10 Mótefnasvar og ónæmisminni aukast við bólusetningu nýburamúsa með próteintengdum
meningókokkafj ölsykrum C ef ónæmisglæðirinn LT-K63 er gefínn með
Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir
E 11 Fyrstu sýnilegar breytingar í Sveinssons æðu- og sjónhimnurýrnun eru yst í taugavef sjónhimnu
Friðbert Jónasson
E 12 Lyfjagjöf í bakhluta augans með örkornum
Þorsteinn Loftsson, Einar Stefánsson, Fífa Konráðsdóttir, Dagný Hreinsdóttir
E 13 Þáttur ependymins í cndurvexti sjóntaugar gulltiska
Marteinn Þór Snœbjörnsson, Sigurjón B. Stefánsson, Finnbogi R. Þormóðsson
E 14 Sveinssons æðu- og sjónhimnurýrnun, fyrsta vefjarannsókn á auga
Friðbert Jónasson, Sverrir Harðarson, Björn Már Ólafsson, Gordon K. Klintworth
E 15 Þáttur adrenergra viðtaka í stjórnun blóðtlæöis í sjónhimnu
Svanborg Gísladóttir, Þór Eysteinsson, Stefán B. Sigurðsson
E 16 Fylgni bólgumiðilsins C3 við áhættuþætti kransæðasjúkdóms
Perla Þorbjörnsdóttir, Karólína Einarsdóttir, Sigurður Þór Sigurðarson, Sigurður Böðvarsson,
Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann Arason
E 17 Samband stærðar og staðsetningar hjartadrepa, mælt með segulómun, og kalkmagns í
kransæðum, mælt með tölvusneiðmyndun (TS)
Gyða S. Karlsdóttir, Andrew Arai, Sigurður Sigurðsson, Milan Chang, Thor Aspelund, Guðný
Eiríksdóttir, Lenore Launer, Jie J. Cao,Tamara B. Harris, Robert Detrano, Vilmundur Guðnason
E 18 Áhætta á dauðsföllum af völdum hjarta- og æðasjúkdóma hjá öldruðum borin saman við áhættu
miðaldra fólks. Reykjavíkurrannsóknin
Bolli Þórsson,Ví\or Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason
E 19 Langtímanotkun kvenhormóna og tengsl við magn kalks í kransæðum og staðfests
kransæðasjúkdóms í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar (AGES)
Aðalsteinn Guðmundsson, Miran Chang,Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Gunnar Sigurðsson
E 20 Greining endurþrengsla í stoðnetum kransæða með klínísku einkennamati og áreynsluþolprófi
Sandra Dís Steinþórsdóttir, Sigurdís Haraldsdóttir, Karl Andersen
E 21 Magnakerfið gegnir hlutverki í meinþróun fæðumiðlaðs kransæðasjúkdóms
Perla Þorbjörnsdóttir, Ragnhildur Kolka, Eggert Gunnarsson, Slavko H. Bambir, Guðmundur
Þorgeirsson, Girish J. Kotwal, Guðmundur Jóhann Arason
Læknablaðið/fylgirit 53 2007/93