Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Page 8

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Page 8
YFIRLIT ERINDA / XIII. VÍSINDARÁÐSTEFNA H( Yfirlit erinda E I Bernard-Soulier á íslundi. Blæðingaeinkenni og blóðtlögumælingar hjá sjúklingum, arfberum og viðmiðunarhópi Páll Torfi Önundarson, Elísabet Rós Birgisdóttir, Bylgja Hilmarsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir, Brynjar Viðarsson, Magnús K. Magnússon E 2 Aukin blæðingaeinkenni hjá heilbrigðum unglinguin tengjast vægum, mælanlegum frumstorkugöllum Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson E 3 Um notagildi PFA-100® lokunartíma við greiningu á frumstorkugöllum Margrét Ágústsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson E 4 Notkun þáttar VII við meiriháttar blæðingar í hjartaskurðaögerðum á íslandi Jóhann Páll Ingimarsson, Felix Valsson, Brynjar Viðarsson, Bjarni Torfason,Tómas Guðbjartsson E 5 Samanburður á segavörnum á Landspítala á árunum 1992 og 2006 Kristín Ása Einarsdóttir, Brynja R. Guðmundsdóttir, Páll Torfi Önundarson E 6 Nýburamýs geta myndað ónæmissvar gegn meningókokka B bóluefnum Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Mariagrazia Pizza, Rino Rappuoli, Ingileif Jónsdóttir E 7 B-minnisfrumur sem myndast við bólusetningu gegn meningókokkum C eru langlífar Maren Henneken, Nicolas Burdin, Einar Thoroddsen, Sigurveig P. Sigurðardóttir, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir E 8 LT-K63 og CpG2006 hafa ólík áhrif á svipgerð og virkni eitilfrumna í nýburamúsum Pórunn Ásta Ólafsdóttir, Sólveig G Hannesdóttir, Giuseppe Del Giudice, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir E 9 Átfrumur úr miltum músa sem fengu fiskolíu í fæði auka IL-4 myndun miltisfrumna Dagbjört Helga Pétursdóttir, Ingibjörg Harðardóttir E 10 Mótefnasvar og ónæmisminni aukast við bólusetningu nýburamúsa með próteintengdum meningókokkafj ölsykrum C ef ónæmisglæðirinn LT-K63 er gefínn með Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir E 11 Fyrstu sýnilegar breytingar í Sveinssons æðu- og sjónhimnurýrnun eru yst í taugavef sjónhimnu Friðbert Jónasson E 12 Lyfjagjöf í bakhluta augans með örkornum Þorsteinn Loftsson, Einar Stefánsson, Fífa Konráðsdóttir, Dagný Hreinsdóttir E 13 Þáttur ependymins í cndurvexti sjóntaugar gulltiska Marteinn Þór Snœbjörnsson, Sigurjón B. Stefánsson, Finnbogi R. Þormóðsson E 14 Sveinssons æðu- og sjónhimnurýrnun, fyrsta vefjarannsókn á auga Friðbert Jónasson, Sverrir Harðarson, Björn Már Ólafsson, Gordon K. Klintworth E 15 Þáttur adrenergra viðtaka í stjórnun blóðtlæöis í sjónhimnu Svanborg Gísladóttir, Þór Eysteinsson, Stefán B. Sigurðsson E 16 Fylgni bólgumiðilsins C3 við áhættuþætti kransæðasjúkdóms Perla Þorbjörnsdóttir, Karólína Einarsdóttir, Sigurður Þór Sigurðarson, Sigurður Böðvarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann Arason E 17 Samband stærðar og staðsetningar hjartadrepa, mælt með segulómun, og kalkmagns í kransæðum, mælt með tölvusneiðmyndun (TS) Gyða S. Karlsdóttir, Andrew Arai, Sigurður Sigurðsson, Milan Chang, Thor Aspelund, Guðný Eiríksdóttir, Lenore Launer, Jie J. Cao,Tamara B. Harris, Robert Detrano, Vilmundur Guðnason E 18 Áhætta á dauðsföllum af völdum hjarta- og æðasjúkdóma hjá öldruðum borin saman við áhættu miðaldra fólks. Reykjavíkurrannsóknin Bolli Þórsson,Ví\or Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason E 19 Langtímanotkun kvenhormóna og tengsl við magn kalks í kransæðum og staðfests kransæðasjúkdóms í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar (AGES) Aðalsteinn Guðmundsson, Miran Chang,Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Gunnar Sigurðsson E 20 Greining endurþrengsla í stoðnetum kransæða með klínísku einkennamati og áreynsluþolprófi Sandra Dís Steinþórsdóttir, Sigurdís Haraldsdóttir, Karl Andersen E 21 Magnakerfið gegnir hlutverki í meinþróun fæðumiðlaðs kransæðasjúkdóms Perla Þorbjörnsdóttir, Ragnhildur Kolka, Eggert Gunnarsson, Slavko H. Bambir, Guðmundur Þorgeirsson, Girish J. Kotwal, Guðmundur Jóhann Arason Læknablaðið/fylgirit 53 2007/93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.