Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Blaðsíða 75

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Blaðsíða 75
AGRIP ERINDA / XIII. VÍSINDARÁÐSTEFNA H I Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er óslembuð og náði til allra sjúklinga sem fóru í aðgerð vegna sjálfkrafa loftbrjósts á Landspítala 1991-2005. Af 210 sjúklingum (160 karlar,meðalaldur 28,7 ár) voru 200 með loftbrjóst án einhvers lungnasjúkdóms (95%). Sjúklingum var skipt í tvo hópa: 134 sjúklinga sem fóru í brjóstholsspeglun og 100 í opna aðgerð (axillar minithoracotomy). Af sjö skurðlæknum framkvæmdu fjórir brjóstholsspeglun og val á aðgerðartækni fór því eftir því hvaða læknir var á vakt hverju sinni. Snemmkomnir fylgikvillar, ásamt endurteknu loftbrjósti sem þarfnaðist aðgerðar, voru meðal þeirra breyta sem skráðar voru niður. Niðurstöður: Fleygskurður á lungnatoppi var framkvæmdur í öllum aðgerðum og fleiðruertingu bætt við í 25% brjóstholsspeglana og 67% opnu aðgerðanna. Aðgerðartími (meðaltal) var marktækt lengri fyrir speglunarhópinn, eða 65 mínútur á móti 51 mínútu fyrir opna hópinn (p=0,001). Enduraðgerðir vegna síðkomins endurtekins loftbrjósts voru þrjár eftir opna aðgerð og 10 eftir brjóstholsspeglun (p=0,004) og viðvarandi loftleki sást hjá tveimur og 14 sjúklingum í sömu hópum (p<0,05). Enduraðgerðir vegna blæðinga voru hins vegar sambærilegar (2%). Enginn lést eftir aðgerð. Legutími (miðgildi) var lengri eftir opna aðgerð, eða fjórir dagar á móti þremur. Ályktanir: Enduraðgerðir eftir brjóstholsspeglanir eru algengari samanborið við opnar brjóstholsaðgerðir. Skýringin á þessu felst aðallega í hærra hlutfalli viðvarandi loftleka og endurtekins loftbrjósts. Báðar aðgerðirnar eru öruggar og meiriháttar fylgikvillar sjaldgæfir. Legutími er styttri eftir brjóstholsspeglun, en á móti kemur að aðgerðartími er lengri. Meiri áhyggjum veldur þó hærri tíðni enduraðgerða samanborið við opna aðgerð og er brýnt að finna lausnir á því. E 142 Aldur sjúklinga hefur áhrif á árangur utanbastverkja- meðferðar við brjóstholsaðgerðir Gísli Vigfússon. Illugi Fanndal, Kristín Pétursdóttir Svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala Hringbraut gislivig@landspitali. is Inngangur: Rannsóknir sýna að aldur hefur áhrif á verkun og frásog staðdeyfilyfja úr utanbasti. Um er að ræða fáar ransóknir með litlu úrtaki sjúklinga. Engar stærri klínískar rannsóknir liggja fyrir sem staðfesta áhrif aldurs á verkun utanbastverkjameðferðar. í ljósi þessa voru gögn úr gagnagrunni svæfingadeildar Landspítala-háskólasjúkrahúss skoðuð með tilliti til aldurs og utanbastverkjameðferðar við brjóstholsaðgerðir. Efniviður og aðferðir: Úr skráðum gögnum áranna 1996-2005 var kannaður árangur utanbastverkjameðferðar eftir brjóstholsað- gerðir (597 sjúklingar) hjá þremur aldurshópum; 50 ára og yngri (171 sjúkingur, meðalaldur 34,1 ár), 51-70 ára (270 sjúklingar, meðalaldur 60,4 ár) og 70 ára og eldri (156 sjúklingar, meðalaldur 24,8 ár). Árangur var metinn á fyrsta og öðrum degi eftir aðgerð og notast við VAS kvarða. VAS<3 var metinn ásættanlegur árang- ur. Dreypihraði í ml/klst. og notkun sterkra verkjalyfja voru borin saman milli hópa. Niðurstöður: Verkjastilling í hvíld/hreyfingu < 50 ára 5 1-70 ára > 70 ára Fyrsti dagur, VAS<3, í hvíld 88% 91% 93% Fyrsti dagur, VAS<3, viö hreyfingu 61% 66% 76% Annar dagur, VAS<3, í hvíld 91% 93% 94% Annar dagur, VAS<3, viö hreyfingu 74% 84% 87% Dreypihraði á öðrum degi 8,09 ml/ klst. 7,5 ml/ klst. 6,95 ml/ klst. Notkun ópíat verkjalyfja 34,5% 25% 20,5% Ályktanir: Verkjastilling var betri, dreypihraði lægri og notkun sterkra verkjalyfja var minni í eldri aldurshópi en í öðrum hópum. Ofangreindar klínískar niðurstöður staðfesta því fyrri rannsókn- ir. E 143 Óbein efnaskiptamæling á orkunotkun gjörgæslu- sjúklinga Bjarki Kristinsson', Kristinn Sigvaldason2, Sigurbergur Kárason2 'Læknadeild HI, 2svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala bjarkilcr@hi. is skarason@landspitali. is Inngangur: Næringargjöf til gjörgæslusjúklinga er mikilvægur þáttur í meðferð þeirra og hefur áhrif á fylgikvilla og dánartíðni. Pó að orkuþörf sjúklinga sé mismunandi er ekki venja að mæla hana. Markmið þessarar rannsóknar var að mæla orkunotkun sjúklinga á gjörgæsludeild og bera saman við áætlaða orkunotk- un og heildarnæringargjöf og að kanna mun á fyrirskipaðri og raunverulegri næringargjöf. Efniviður og aðferðir: Allir sjúklingar >18 ára sem voru með- höndlaðir í öndunarvél >24 klukkustundir á gjörgæsludeildum Landspítala á rannsóknartímabilinu voru hæfir til þátttöku. Orkunotkun var mæld með óbeinni efnaskiptamælingu daglega í 30 mínútur meðan á öndunarvélarmeðferð stóð. Áætluð orkunotkun var metin með Harris-Benedict jöfnu með/án streit- ustuðuls. Niðurstöður: Rannsakaðir voru 12 sjúklingar. Mæld orkunotk- un á sólarhring var 21,5±3,1 kcal/kg/dag (max 27±2,8, mín. 16,4±3,6). í samanburði vanmat Harris-Benedict jafnan án streit- ustuðuls orkunotkunina (18±2kcal/kg/dag (p<0,001; r = 0,58)) en ofmat með streitustuðli (25 ±3 kcal/kg/dag (p<0,001; r=0,55)). Næringargjöf um sondu hófst að meðaltali 2,4±0,2 dögum eftir upphaf öndunarvélarmeðferðar. Meðalnæringargjöf var 14±3,7 kcal/kg/dag. Munurinn á mældri orkunotkun og heildarnæringar- gjöf var tölfræðilega marktækur (p<0,001; r = 0,16). Raunveruleg sondunæring var minni en fyrirskipuð um 1,3±0,7 kcal/kg/dag (p< 0,001). Umræða: Mæld orkunotkun er í samræmi við niðurstöður ann- arra rannsókna. Talsverður munur var á mældri orkuþörf milli einstakra sjúklinga og milli mælinga hjá sama sjúklingi. Lítil fylgni var milli mældrar og áætlaðrar orkunotkunar en hvort tveggja styður gagnsemi efnaskiptamælinga. Næringargjöf var einungis Læknablaðið/fylgirit 53 2006/93 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.