Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Qupperneq 43

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Qupperneq 43
ÁGRIP ERINDA / XIII. VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ E 53 Notkun óhefðbundinna meðferðarúrræða meðal krabbameinssjúklinga á sérhæfðri dagdeild/göngudeild á Landspítala Arna D. Einarsdótlir', Helgi Sigurðsson1,3, Ragnhildur S. Georgsdóttjr2, Sigurður Örn Hektorsson* 1, Eiríkur Örn Arnarsoir ', Snorri Ingimarsson 1 Krabbameinslækningadeild Landspítala, “sálfræðiþjónusta Landspítala, endurhæfingarsvið, 3læknadeild HÍ eirikur@landspitali.is Inngangur: Samkvæmt skýrslu frá Heilbrigðisráðuneytinu hefur heimsóknum til óhefðbundinna meðferðaraðila aukist fjórfalt á tímabilinu 1985-2000. Árið 1985 var talin ein heimsókn til óhefð- bundins meðferðaraðila á móti 10 til heilsugæslu, sérfræðilækna eða sjúkraþjálfara. Árið 2000 hafði hlutfall breyst í eina á móti þremur. Rannsóknir frá Norðurlöndum benda til þess að allt að því 70% krabbameinssjúklinga leiti í óhefðbundin meðferð- arúrræði. í rannsókn var metin notkun krabbameinssjúklinga á sérhæfðri dagdeild/göngudeild (11 B/C) á Landspítala á óhefð- bundnum meðferðarúrræðum. Efniviður og aðferðir: í ársbyrjun 2006 voru fimm spurningalistar lagðir fyrir 149 sjúklinga við ÍIB/C Landspítala. Pátttakendur svöruðu GHQ-30, HADS, spurningalistum um svefnvenjur, heilsu, lífsgæði auk lýðfræðiupplýsinga. Spurningalistar töldu 154 spurningar, 18 um óhefðbundin lyf eða efni og 13 um önnur óhefðbundin meðferðarúrræði. Upplýsingar fengust frá 134 sjúklingum. Gögn voru unnin í SPSS. Helstu niðurstöður: Sextíu prósent þátttakenda notuðu eitt (25%) eða fleiri óhefðbundin lyf eða efni og algengust notkun á lúpínu- seyði (19%), aloe vera notuðu (16%), sólhatt (13%), hákarlalýsi (12%), birkiösku (9%), hvannarótarseyði (8%), hvítlauk (7%), ginseng (7%) og gingo biloba (6%). Áttatíu prósent þátttakenda nýtti sér önnur úrræði svo sem bænir/fyrirbænir (41%), lækn- ingamiðla (16%),jóga (12%), hugleiðslu (10%) og orkumeðferð (8%). Þeir sem nýttu önnur úrræði skoruðu marktækt hærra á HADS í heild t (132) = -2,8; p<0,01 og kvíðaþætti t (132) = -3,2; p<0,01 prófsins. Ályktanir: Hjálækningar voru algengt úrræði meðal krabba- meinssjúklinga. Niðurstöður HADS prófsins benda til meiri álagseinkenna meðal þeirra sem sækja meðferðarúrræði utan Landspítala. Rannsóknin gefur til kynna að huga þuili betur að álagseinkennum sjúklinga í krabbameinsmeðferð. E 54 Brjóstakrabbamein og notkun tíðahvarfahormóna á íslandi 1979-2005 Ólöf JÚIÍa Kjartansdóttir', Elínborg J. Ólafsdóttir2, Jón Gunnlaugur Jónasson1-2, Jens Guömundsson1-3, Laufey Tryggvadóttir2 'Læknadeild HÍ, 2Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands, 'kvenna- deild Landspítala ojkokj@gmail.com Inngangur: Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á aukna hættu á brjóstakrabbameini hjá konum sem nota tíðahvarfahormón í yfir fimm ár. Áhættuaukningin er meiri fyrir samsetta estrógen- og prógesterónmeðferð en fyrir estrógen eingöngu. Markmiðið með þessari rannsókn er að athuga áhrif notkunar tíðahvarfahormóna á hættu á brjóstakrabbameini á íslandi. Efniviður og aðferðir: Um er að ræða tilfellaviðmiða rannsókn innan ferilrannsóknar (nested case control). Notuð voru gögn úr Heilsusögubanka Leitarstöðvar Krabbameinsfélags fslands frá árununt 1979-2005. Með samkeyrslu við Krabbameinsskrá fundust 1.093 konur sem höfðu fengið brjóstakrabbamein eftir fimmtugt og höfðu svarað spurningalistum Heilsusögubankans fyrir greiningu. Við tilfellin voru paraðar 5-10 konur sem ekki höfðu fengið brjóstakrabbamein og áttu svar í Heilsusögubankanum. Skilyrt lógistísk aðhvarfsgreining var notuð til að reikna líkindahlutfall (Odds Ratio, OR) með 95% öryggismörkum (Confidence Interval, CI).Tekið var tillit til flækjuþátta. Niðurstöður: Fyrir meira en fimm ára notkun var OR 1,58 (95% C1 1,30-1,93) fyrir allar hormónablöndur, 1,37 (95% CI 0,98-1,92) fyrir estrógen, 2,19 (95% CI 1,53-3,14) fyrir kaflaskipt estrógen og prógesterón og 2,63 (95% CI 1,73-4,01) fyrir samfelld estrógen og prógesterón. Æxli af ductal vefjagerð höfðu sterkust tengsl við samfellda estrógen- og prógesterónmeðferð með OR 2,58 (95% CI 1,65-4,02) fyrir meira en fimm ára notkun. Lobular-æxli höfðu sterkust tengsl við estrógenmeðferð með OR 3,23 (95% CI 1,51- 6,92) fyrir meira en fimm ára notkun. Ályktanir: Á íslandi gildir sem annars staðar að notkun tíðahvarfahormóna fylgir aukin hætta á brjóstakrabbameini. Mest er áhættan fyrir konur á samsettri estrógen- og prógesterónmeðferð sem stendur yfir lengur en fimm ár. Merkja má mismunandi áhrif hormóna eftir vefjagerð æxlisins. E 55 Tengsl krabbameina við störf og menntun á íslandi Halldóra Viðarsdóttir1-2, Elínborg J. Ólafsdóttir2, Guðríður H. Ólafsdóttir2, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir', Rafn Sigurðsson2, Laufey Tryggvadóttir2 i Háskóli íslands,2Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Islands,3rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins halldvi@hi.is Bakgrunnur: Fyrrirannsóknirbenda til þess að krabbameinsáhætta tengist störfum og menntun og skýrast þau tengsl ýmist af lífsháttum eða af áhættuþáttum á vinnustað. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tengsl algengustu krabbameina við störf og menntun á íslandi og er það hluti af rannsókn á vegum krabbameinsskránna á Norðurlöndunum. Rannsókn af þessu tagi hefur ekki verið gerð áður á íslandi. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var sagnfræðileg ferilrann- sókn. í rannsóknarhópnum voru allir íslendingar sem voru 20-64 ára við töku manntalsins 1981, alls 122.429 manns. Upplýsingar úr manntalinu voru tengdar Krabbameinsskrá á einkennisnúm- erum. Einstaklingar voru flokkaðir eftir upplýsingum í manntal- inu í þrjá menntunarhópa (grunn-, milli- og háskólamenntun) og í starfsflokka. Rannsóknartímabilið var frá 1. janúar 1982 til 31. desember 2004. Reiknað var staðlað nýgengihlutfall (SIR) eftir kyni, aldri og almanaksári. Niðurstöður: Skýr tengsl sáust milli menntunarstigs og krabbameinsáhættu. Háskólamenntaðir karlar höfðu aukna áhætta á að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli (SIR=1,15,95% ÖB 1,02-1,28) og sortuæxli (SIR=1,45,95% ÖB Læknablaðið/fylgirit 53 2006/93 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.