Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Qupperneq 105

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2007, Qupperneq 105
ÁGRIP VEGGSPJALDA / XIII. VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ tengdum og 5-O-tengdum galaktófúranósýl-keðjum sem eru tengdar við mannan-kjarna. Mannan-kjarninn samanstendur af a-(l->6)-tengdri mannan meginkeðju sem greinist í stöðu 0-2 með annað hvort einni a-mannópýranósýl einingu eða a-Manp- (1—>2)-a-Manp-(l—>2)-a-Manp-(l—>2) keðju í hlutföllunum 1:3. Ályktanir: Fléttan T. vermicularis var. subuliformis (ormagrös) framleiðir óvenjulegar fjölsykrur af galaktófúranósýlmannan gerð sem ekki hafa verið einangraðar úr fléttum áður. V 72 Áhrif fjölsykra úr fléttum á ónæmissvör angafrumna í mönnum Sesselja Ómarsdóttir* 1, Elín Soffía Ólafsdóttir1, Jóna Freysdóttir2 ‘Lyfjafræðideild HÍ, 2rannsóknastofa í gigtsjúkdómum Landspítala jonaf@landspitali. is Inngangur: Margar fjölsykrur sem hafa verið einangraðar úr sveppum og fléttum hafa áhrif á ónæmiskerfið. Flest þessi áhrif tengjast ósérhæfða armi ónæmiskerfisins. Prátt fyrir að angafrum- ur tilheyri ósérhæfða ónæmiskerfinu þá tengjast þær sérhæfða ónæmiskerfinu, meðal annars með því að stýra sérhæfingu óreyndra T-frumna. Efniviður og aðferðir: í þessu verkefni voru 11 fjölsykrur með mismunandi byggingu einangraðar og áhrif þeirra á þroskun angafrumna í rækt skoðuð með því að mæla magn af seyttu boðefnunum IL-10 og IL-12p40. Til að meta heildaráhrif boð- efnaseytingar var reiknaður PI stuðull sem er hlutfall IL-12p40 og IL-10 framleiðslunnar þar sem lækkaður PI stuðull bendir til meiri IL-10 framleiðslu og hugsanlegrar bælingar á ónæmssvari og hækkaður PI stuðull bendir til meiri IL-12p40 framleiðslu og hugsanlegrar ræsingar á ónæmissvari. Til að kanna þennan möguleika nánar voru angafrumur ræktaðar með fjölsykrunum fjórum eða fjölsykrunni isolichenan sem hafði engin áhrif á PI stuðulinn samræktaðar með óreyndum T-frumum og sérhæfing T-frumnanna metin með því að mæla seytingu á boðefnunum IL-4 og IFN-y. Niðurstöður: í ljós kom að angafrumur ræktaðar með -glúkön- unum lichenan, pustulan og Ths-2 og heteróglýkaninu thamnol- an voru með lægri PI stuðul heldur en óræstar angafrumur. Niðurstöður samræktunarinnar sýndu að angafrumur ræktaðar með fjölsykrunum fjórum leiddu til aukinnar IL-4 framleiðslu og minnkaðrar IFN-y framleiðslu. Aftur á móti höfðu angafrumur ræktaðar með isolichenan engin áhrif á sérhæfingu T-frumnanna. Ályktanir: Þessar niðustöður benda til þess að fjölsykrurnar lichenan, pustulan, Ths-2 og thamnolan geti haft ónæmisbælandi áhrif með því að auka IL-10 framleiðlu angafrumna, og að anga- frumur ræktaðar með þessum fjölsykrum hafi áhrif á sérhæfingu - frumna í átt fráThl svari. V 73 Áhrif fléttuefnisins usnínsýru á frumufjölgun, lifun og útlit krabbameinsfrumna Guöleif Harðardóttir12, Helga M. Ögmundsdóttir1-2, Kristín Ingólfsdóttir3 1 Rannsóknarstofa f sameinda- og frumulíffræði, Krabbameinsfélagi íslands, 2læknadeild HÍ, 3lyfjafræðideild HÍ gudleifh@yahoo. com Inngangur: Fléttuefnið usnínsýra er vel þekkt náttúruefni með fjölþættar verkanir, svo sem örveruheftandi og bólguhemjandi. Einnig hefur verið lýst æxlishemjandi verkun. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna áhrif tveggja forma af usnínsýru á frumufjölgun og lifun krabbameinsfrumna. Efniviður og aðferðir: (+)- og (-)- usnínsýra voru einangraðar úr fléttunum Cladonia arbuscula og Alectoria ochroleuca og leystar í DMSO.T47-D (brjóstakrabbameinsfrumulína) og Capan-2 (brisk rabbameinsfrumulína) voru frá ATCC og mergæxlisfrumulínurnar RPMI-8226, U266-84 og LP-1 voru gjöf frá Kenneth Nilson. Áhrif efnanna á frumufjölgun voru prófuð með thymidínupptöku og niðurstöður skráðar sem IC50. Staða í frumuhring var greind með PI litun og greiningu í flæðisjá. Frumudauði var kannaður með TUNEL prófi eftir 24 klukkustunda meðhöndlun með 20 pg/mL usnínsýru. Eftir tveggja, sex og 24 klukkustunda ræktun með 20 pg/mL usnínsýru voru frumur litaðar með MG-G og sýni skoðuð í ljóssmásjá. Niðurstöður: Usnínsýra hindraði fjölgunT47-D IC50= 4,2 pg/mL) og Capan-2 (IC50 = 5,3 pg/mL). Enginn munur var á milli formanna tveggja og var (+)usnínsýra notuð í áframhaldandi próf. Staðfest var að usnínsýra hafði hemjandi áhrif á DNA eftirmyndun með skammtímaupptökuprófi svo og með fækkun frumna í S-fasa Engin áhrif sáust á mergæxlisfrumulínurnar. Usnínsýran olli ekki stýrðum frumudauða í neinni af frumulínunum, en þeim fækkaði um 24-37% eftir sólarhringmeðhöndlun. T47-D frumur, en ekki Capan-2 frumur, sýndi útlitsbreytingar sem geta bent til vægrar nekrósu. Ályktanir: Bæði formin af usnínsýru hindruðu marktækt fjölg- un tveggja gerða af krabbameinsfrumum en engin áhrif sáust á mergæxlisfrumur. Usnínsýra olli ekki stýrðum frumudauða sem samræmist því að usnínsýra er ekki DNA skemmandi. Væg merki nekrósu sáust. V 74 Sýklahemjandi efni úr aðalbláberjum (Vaccinium myrtillus) Margrét Bessadóttir’, íris Jónsdóttir1, Sesselja Ómarsdóttir1, Helga Erlendsdóttir2, Kristín Ingólfsdóttir1 ‘Lyfjafræðideild HÍ, 2sýklafræðideild Landspítala sesselo@hi.is Inngangur: Ber og lauf af aðalbláberjalyngi Vaccinium myrtil- lus (Ericaceae) hafa verið notuð í alþýðulækningum í mörgum löndum Evrópu til að styrkja háræðar, fyrirbyggja æðahnúta, við gyllinæð og til að fyrirbyggja æðakölkun. Jafnframt hafa útdrættir verið notaðir við sýkingum (innvortis og útvortis), þvagsýrugigt, liðagigt, meltingarfærakvillum og við sjóntruflunum. Tekist hefur að einangra nokkur efni úr berjum V. myrtillus, þar á meðal flavo- nóíða svo sem anthócýanín, terpena, vítamín, sykrur og pektín. Markmið verkefnisins var að einangra og byggingarákvarða virk efni úr berjum íslensku aðalbláberjaplöntunnar Vaccinium myr- tillus með lífvirknileiddri einangrun og kanna bakteríuhemjandi virkni innihaldsefna á sjúkdómsvaldandi bakteríur. Efniviður og aðferðir: Eftir úrhlutun með petróleum bensíni voru bakteríuhemjandi virkni extrakts og efnablöndu könnuð á átta stofna baktería með þynningarprófum í fljótandi æti. Læknablaðið/fylgirit 53 2006/93 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.