Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.02.2009, Qupperneq 35
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 35 s t u ð u l l Farseth. Hún er upphaflega norsk og ólst upp í Grünerlökka, hverfi fólks af lægri miðstétt í austurhluta Óslóar. Gro Eva var sett til mennta, tók verslunarskólapróf og fékk réttindi sem einkaritari. Þetta var góð menntun stúlkna af hennar stétt á þeim tíma og með þetta veganesti hélt hún út í heim tvítug að aldri að freista gæfunnar. Hún fór til Parísar og varð au pair-stúlka hjá Joly lækni og fjölskyldu hans. Þar á heimilinu felldu þau Gro og læknissonurinn Pascal saman hugi og giftu sig að lokum gegn eindregnum vilja læknishjónanna. Strákur þótti taka niður fyrir sig. En þau fóru að búa, hann í læknanám en hún vann fyrir þeim sem ritari alla daga en las lögfræði í kvöldskóla. Lögfræðináminu lauk hún með doktorsprófi frá Sorbonne – Svartaskóla. Að loknu námi gerðist hún refsivöndur glæpamanna – rannsóknardómari. Heimsfræg Í fyrstu voru málin smá en eftir því sem árin liðu voru henni fengin erfiðari verkefni. Hún stóð á hátindi frægðar sinnar á árunum eftir 1990 og kom þá fyrst upp um umfangsmikil svik tengd Crédit Lyonnais-bankanum. Það var ríkisbanki með mikil tengsl við vafasama fjármálamenn. Bankinn hafði svindlað á ráðherranum og fjármálamanninum Bernard Tapie. Ráðherrann var líka sjálfur flæktur í mútumál og varð að hætta. Frægasta mál Evu er síðan rannsókn á spillingu hjá ríkisolíufélaginu Elf. Franskir stjórnmálamenn og fjármálamenn voru flæktir í alþjóðlegt net af mútum og fjársvikum. Meðal þeirra sem höfðu þegið mútur voru Roland Dumas, utanríkisráðherra. Hann hætti afskiptum af stjórnmálum. Rannsókn Elf-málsins tók níu ár, frá árinu 1994. Eva Joly mætti að lokinni rannsókn í réttinn með málsgögn í 250 möppum og „Þar á heimilinu felldu hún og læknissonurinn Pascal saman hugi og giftu sig að lokum gegn eindregnum vilja læknishjónanna.“ Eva Joly þykir dómhörð og dómhvöt. Til þessa hefur hún þó alltaf haft rétt fyrir sér. Hér er hún á fundi í Háskólanum í Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.