Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Side 44

Frjáls verslun - 01.02.2009, Side 44
44 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 f r é t t a s k ý r i n G : t E k i s t á u m t a l illvÍG forræðisdEila texti: róbert róbertsson ● MyndiR: ýmsir  teymi, meirihlutaeigandinn í tali og eigandi Vodafone, er sakað um að gæta hagsmuna Vodafone vegna tals. Kemur fæstum á óvart.  en Forstjórinn samdi líka við Símann og var rekinn í kjölfarið fyrir að hafa ekki virt einka- samning tals við Vodafone.  nýr forstjóri var ráðinn inn.  Samkeppniseftirlitið hefur ítrekað skorist í leikinn.  Fulltrúar Samkeppniseftirlitsins í stjórninni flúðu eftir nokkra daga og sögðust aldrei hafa séð annan eins sóðaskap.  nýi forstjórinn sakaði fulltrúa minnihlutans í tali um frelsissviptingu á skrifstofunni.  nýi forstjórinn er farinn og sá gamli kominn inn aftur eftir að fjármálaráðuneytið úrskurð- aði svo.  en hvers vegna hætta þessar tvær fylkingar ekki að vinna saman? Hvers vegna yfirtekur teymi, meirhlutaeigandinn í tali, ekki tal, eða selur það til minnihlutans?  Þetta er dramatískt og stórfurðulegt mál. Það eru greinilega verðmæti í tali.  Þetta verður dómsmál.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.