Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.02.2009, Qupperneq 69
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 69 fundarstjórarnir sölvi tryggvason og svanhildur hólm Valsdóttir brugðu sér í spyrlahlutverk sín þegar arna schram, fréttastjóri á Viðskiptablaðinu og for- maður Blaðamannafélags Íslands, og Jón G. hauksson, ritstjóri frjálsrar verslunar, settust hjá þeim í „settið“ sem búið var íslenskri hönnun og framleiðslu, húsgögnum frá prologus. Þau spurðu meðal annars hvort hægt væri að koma landsmönnum til að velja íslenskt og um afstöðu til aðildar að esB og um evruna. arna sagði að það blési manni bjartsýni í brjóst að hlusta á það sem fram hefði komið á fundinum. fólk hefði lausnir og hugmyndir og ýmislegt væri augsýnilega í gangi. Jón sagði að svona fundur væri ágætur en hins vegar skipti grasrótin mestu máli. hugsunin, sköpunin og krafturinn kæmu frá einstökum fyrirtækjum. Mikilvægt væri að viðhalda landsframleiðslunni og missa hana ekki niður. „hugsum okkur að hér sé 10% atvinnuleysi sem þýðir að hér er 90% atvinna. Það eitt gefur okkur ákveðinn styrk. Við erum tilbúin til að takast betur á við framtíðina og hugsa sem svo að ekki sé allt að fara til fjandans.“ Verð og gæði skipta máli Þegar kemur að því að velja íslenskt sagði arna að hún héldi að hver myndi hugsa um sjálfan sig. „ef ég fer út í búð og sé íslenska og erlenda vöru skiptir máli hvað varan kostar, og gæðin líka. auðvitað verður að hugsa um Ísland og samfélagið allt. sennilega er hægt að koma því inn hjá fólki að það þurfi að velja íslenskt en varan verður að vera samkeppnishæf.“ Og Jón bætti við: „núna eftir að laun hafa verið lækkuð eykst samkeppnishæfnin en það verður að koma vöxtum niður. atvinnulífið er að kafna.“ arna sagði að sér virtist esB-aðild hafa verið haldið á lofti á fundinum en úti í samfélaginu væri umræðan dottin niður. sér fyndist eins og fólk væri búið að missa trúna á að esB-aðild sé einhver lausn. „auðvitað er aðild að evrópusambandinu og nýr gjaldmiðill algjör nauðsyn,“ sagði Jón, „en við verðum sjálfsagt með krónuna áfram, sennilega næstu 10 árin.“ Varðandi það að velja íslenskt sagði hann að með því að velja t.d. íslenskan bjór gætum við sparað 500 milljónir til einn milljarð á ári í gjaldeyri. Og færu Íslendingar að drekka kaffi eingöngu frá íslenskum kaffibrennslum spöruðust 500 milljónir í glaldeyri!“ Jón sagði í lokin að sjálfsagt væri að sækja um esB-aðild og taka upp evru því íslenskt atvinnulíf vildi ekki fara í gegnum aðra eins gjaldeyriskreppu. „Við viljum fá alvöru gjaldmiðil.“ Í „settinu“ á iðnþingi, hjá þeim svanhildi hólm Valsdóttur og sölva tryggvasyni, var óli Kr. Ármannsson, viðskiptablaða- maður á fréttablaðinu, spurður um skrif blaðamanna en fram kom í ræðum manna að blaðamenn hefðu verið heldur neikvæðir í fréttflutningi undanfarna mánuði. óli sagði það sína skoðun að hlutverk fjölmiðla væri að segja fréttir og þeir ættu ekki að matreiða þær á jákvæðan eða neikvæðan hátt. fjölmiðlar endurspegluðu umræðuna eins og hún væri hverju sinni. hann viðurkenndi að það hefði verið óskaplega gaman að fylgja fyrirtækjunum í útrásinni og sölvi spurði hvort ekki væri annað að vera blaðamaður eftir hrunið. óli svaraði að vissulega væri það svolítið sorg- legra og erfitt að vera mjög jákvæður núna þegar fyrirtæki væru að skila tapi. hins vegar hefðu góðar fréttir líka ratað í blöðin og um þær verið fjallað. 10% atvinnuleysi þýðir 90% atvinna Ekki hlutverk blaðamanna að matreiða fréttir Jón G. Hauksson og Arna Schram í settinu hjá Svanhildi Hólm og Sölva Tryggvasyni. iðnþing 2009
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.