Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 iðnaður K Yn n in G Freyja framleiðir nú og setur á markað sannkallað Draumaegg; en lakkrís er í gómsætri skelinni. Valin bragðbestu eggin fReYJa Freyja er framsækið fyrirtæki og framleiðir margar spennandi gerðir páskaeggja. Um þessar mundir er Freyja að setja á markað nýtt páskaegg með lakkrís í skelinni. Það kallast Draumaegg og er í stærð 9. Númer eitt í bragðkönnunum Fyrir á markaðnum er vinsælt páskaegg sem er með rís í skelinni. Það egg hefur undan- farin ár unnið allar bragðkannanir og verið valið besta eggið nokkur ár í röð. Dæmi um egg sem hafa notið mikilla vinsælda hjá viðskiptavinum Freyju eru sykurlaus páskaegg annars vegar og mjólkur- laus egg hins vegar. Þar er komið til móts við ólíkar kröfur neytenda en sykurlaus egg hafa einmitt notið mikilla vinsælda bæði hjá fólki sem ekki má borða sykur og svo hjá þeim sem eru á fullu í ræktinni. Þetta er góður kostur hjá þeim sem vilja halda línun- um í lagi um páskana! Mjólkurlaus egg koma vel út úr bragðkönnunum, sem og ríseggin. Þessar tvær gerðir eggja hafa verið númer eitt og tvö í fyrrgreindum bragðkönnunum undan- farin ár. Að gefnu tilefni er rétt að geta þess að mjólkurlaus páskaegg (dökkt súkkulaði) og sykurlaus páskaegg hafa verið á markaðn- um í 20 ár, fyrst hjá Mónu og síðan undir merkjum Freyju. Leitin að gulllyklinum Það er mikið lagt í öll eggin frá Freyju og í tengslum við þau er leikur sem hægt er að skoða betur á vefnum freyja@freyja.is þar sem leitin að gulllyklinum er kynnt. Í öllum eggjum frá Freyju (frá númer fjögur og uppúr) er lukkunúmer sem hægt er að skoða á páskadag og kemur þá í ljós hvort þú hafir unnið. Meðal vinninga eru flatskjár, dvd-ferðaspilarar og troðfullar sælgætiskörfur. Dæmi um egg sem hafa notið mikilla vinsælda hjá viðskipta- vinum Freyju eru sykurlaus páska- egg annars vegar og mjólkurlaus egg hins vegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.