Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Page 83

Frjáls verslun - 01.02.2009, Page 83
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 83 iðnaður Brugghúsið er handverks- brugghús og engin tölvu- tækni er notuð við brugg- unina – eingöngu hugvit og handverk. viðbótar kemur svo hið ljúfa bragð sem fylgir öllu toppgerjuðu öli. Sérstöðu Skjálfta má rekja til einstakrar blöndu humla, maltaðs byggs og hveitis, sem eykur fyllingu bjórsins og auðkennandi gylltan lit hans. Með sérvöldu geri tryggir bruggmeistari Ölvisholts maltbragð Skjálfta og krafa hans um ferskleika bjórsins útilokar notkun rotvarnarefna, sykurs eða annarra viðbótarefna. Skjálfti er bragðmikill og best er að geyma hann í ísskáp í nokkra klukkutíma áður en hann er drukkinn. Skjálfti er tilvalinn bjór til þess að njóta með góðum mat.“ Lava er nýjasta afsprengi Ölvisholts. Þar er á ferðinni topp- gerjaður Imperial Stout sem inniheldur reykt malt. Hann er kolsvartur að lit, bragðmikill og sterkur. Árstíðarbjórar koma svo frá Ölvisholti á jólum, þorra og páskum.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.