Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.02.2009, Blaðsíða 87
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 87 „Ég er voða hrifin af hefð- bundnum amerískum pekan- hnetubökum – pecan pie – og þegar ég komst að því að hægt væri að búa til hollari útgáfu hefur þessi uppskrift verið í miklu uppáhaldi hjá mér,“ segir Edda Heiðrún Geirsdóttir, mark- aðsstjóri össurar. „Uppskriftin kemur frá frænku minni, dóru Svavarsdóttur, sem er mat- reiðslumeistari og annar eig- andi veitingastaðarins Á næstu grösum. Pekankakan fæst á veitingastaðnum og fyrir þá sem eru lítið fyrir að baka er tilvalið að smakka kökuna þar.“ Pekankaka Fyrir eitt 20 cm form með lausum botni. Hráefni (botn): 5 eggjahvítur 100 g döðlumauk (maukið saman í matvinnsluvél 1½ dl af döðlum og soðið vatn) 100 g döðlur, skornar í litla bita 80 g möndlukurl Hráefni (ofanálegg): 200 g pekanhnetur 60 g púðursykur 1 msk vatn 50 ml rjómi Aðferð: Stífþeytið eggjahvíturnar. Blandið ¼ af eggjahvítunum varlega saman við maukið, döðlurnar og möndlurnar með sleikju. Þegar það er vel blandað, má blanda því saman við afgang- inn af eggjahvítunum. Setjið í smurt form og bakið við 150°C í 18–20 mín. Kælið lítillega og setjið á kökudisk. ristið hneturnar í ofni við 150°C í um 4–6 mín. raðið þeim síðan á botninn. Brúnið púðursykurinn og vatnið í potti þar til það fer að bullsjóða, setjið þá rjómann út í. Hrærið í og sjóðið þar til karamellan verður glansandi og passlega þykk. Hellið henni síðan varlega yfir hneturnar. stíllLífs Æskumyndin er af Kristni Hjálmarssyni, fram- kvæmdastjóra Parx, og var hann tæplega tveggja ára þegar hún var tekin. „Myndin var tekin á langholtsvegi í reykjavík en foreldrar mínir voru í námi við Háskóla Íslands á þessum tíma. Ég var nýbúinn að endurskoða textann í helgi- siðabók föður míns, Hjálmars jónssonar dómkirkjuprests, þannig að hans útgáfa af ritinu er enn myndskreytt eftir mig. Á þessum tíma vildi ég víst bara vera úti, óháð veðri og tíma. Þegar ég var sóttur á gæsluvöllinn í kuldatíð þá voru öll hin börnin inni að föndra en ég úti í framkvæmdum í sandkassanum. Sömu hlutlausu aðilar segja mig hafa verið geðgóðan, iðinn og duglegan. Skapið gat reyndar hitnað svo um munaði. Inniverunni varði ég helst við glugga sem vísaði að umferðargötu og þuldi upp tegundir allra bíla sem áttu leið hjá. Síðan þessi æskumynd var tekin eru liðin um 34 ár og mikilvægasta verkefni hvers dags var að komast á gæsluvöllinn til að starfa í sandi við að móta hús og vegi. Í dag eru mikilvæg- ustu verkefnin líka fólgin í því að móta, en núna eigin börn og vonandi þannig að aðlögunarhæfni tryggi þeim áhuga- vert og gott líf.“ Æskumyndin Sælkeri mánaðarins aMerísk áhrif Edda Heiðrún Geirsdóttir er sælkeri mánaðarins. Kristinn í fangi föður síns, Hjálmars Jónssonar dómkirkjuprests.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.