Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 12

Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 12
Fyrst þetta... 12 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 Tinna Björk Hjartardóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hugbúnaðar- fyrirtækisins Applicon ehf. Tinna hefur starfað í tvö og hálft ár hjá Applicon, fyrst sem Microsoft-ráðgjafi og svo sem vörustjóri SharePoint lausna. Hún starfaði áður sem markaðsstjóri hjá Marel Ltd. í Bretlandi. Tinna er tölvunarfræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík. Applicon er norrænt ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki í viðskiptahug- búnaði með áherslu á SAP, Calypso og Microsoft lausnir. Applicon félögin eru fjögur talsins með starfsemi í þremur löndum, Applicon A/S og Applicon Solutions A/S í Danmörku, Applicon í Svíþjóð og Applicon ehf. á Íslandi. Tæplega 200 manns starfa hjá Applicon, sem er í eigu Nýherja samstæðunnar. Tinna Björk Hjartardóttir, nýr markaðsstjóri Applicon. Ungir frumkvöðlar héldu sína árlegu uppskeruhátíð fyrir skömmu. Þar komu saman nemendur úr fjölmörgum fram- haldsskólum landsins sem hafa alla vor- önnina spreytt sig á stofnun og rekstri fyrirtækja. Árangur þessa árs var með allra besta móti. Góðar líkur eru á að nokkur fyrirtækjanna hefji starfsemi og skapi raunveruleg störf. Í upphafi fyrir- tækjasmiðjunnar hafa nemendur ekkert í höndunum en fara í gegnum námsefni sem leiðir þau eitt skrefið að öðru til verð- mætasköpunar. Viðskiptahugmyndirnar voru margar í þeim 30 fyrirtækjum sem voru stofnuð. Sigurvegararnir var fyr- irtækið Skellur úr Verkmenntaskólanum á Akureyri sem hannaði og framleiddi klósettsetudempara sem varnar því að ungir drengir skaði sig þegar þeir stíga sín fyrstu skref við að pissa standandi. Vöruna kölluðu þeir Gaurinn. Fyrstu verðlaun voru veglegur verð- launagripur, keppnisréttur í keppni Ungra frumkvöðla sem fram fer í Hollandi í sumar, sem og 3ja mánaða áskrift að Frjálsri verslun. Uppskeruhátíð Ungra frumkvöðla Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra fær tilsögn í notkun á klósettsetudemparanum á Vörumessu Ungra frumkvöðla. Með Gylfa á myndinni eru Hermann Ingi Gunnarsson, aðstoðarforstjóri Skells og Elva Dögg Pálsdóttir, gjaldkeri fyrirtækisins. Sigurvegarar í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2009, fyrirtækið Skellur úr Verkmenntaskólanum á Akureyri. Verðlaunagripirnir eru hannaðir af Jónasi Braga glerlistamanni. Frá vinstri: Davíð Örn Oddsson, Daði Kjartansson, Elva Dögg Pálsdóttir, Guðný Vala Þorsteinsdóttir, Andri Fannar Gíslason, Hermann Ingi Gunnarsson, Sveinbjörn Guðlaugsson og Guðrún Anna Gísladóttir. Lj ó sm yn d : v iL m u n d u r h a n se n Lj ó sm yn d : g u n n a r j ó n at a n ss o n Tinna markaðsstjóri applicon
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.