Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 13

Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 13
Fyrst þetta... F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 13 Iceland Express flýgur frá og með 1. maí til Gatwick-flugvallar í London í stað Stansted. Félagið mun fljúga til London-Gatwick átta sinnum í viku. Um leið falla niður ferðir félagsins til Stansted-flug- vallar. Fyrsta ferðin til Gatwick var farin að morgni 1. maí. Söguleg ferð. „Við höfum um skeið verið að velta fyrir okkur að færa okkur yfir til Gatwick, þaðan er styttra í mið- borgina og að mörgu leyti þægi- legra fyrir okkar farþega,“ segir Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express. Hann bendir á að tímasetn- ingin að hefja flugið nú, sé líka einkar hagstæð, því framundan sé annatími í fluginu, bókanir hafi aldrei verið fleiri og það að lenda á Gatwick dragi síst úr. „Við lítum svo á að nú sé að hefjast nýr kafli í sögu félagsins,“ segir Matthías. Iceland Express verður með aðstöðu á South terminal. Gatwick er vel staðsettur flugvöllur rétt sunnan við London og þaðan er flogið til allra átta, enda fljúga flugfélög á borð við easyJet, British Airways og US Airways þaðan. Möguleikar farþega félagsins aukast því enn á fjölbreyttu og ódýru tengiflugi til allra heims- horna. Iceland Express til Gatwick Matthías Imsland forstjóri Iceland Express sýnir Kristjáni Möller samgöngu- ráðherra, Ian Whitting sendiherra Breta á Íslandi og Birni Óla Haukssyni flugvallarstjóra, hvernig best sé að munda skærin til að klippa á borðann til marks um fyrsta flug félagsins til London-Gatwick. Matthías Imsland forstjóri Iceland Express býður far- þega og aðra gesti velkomna. Áhöfn fyrstu vélarinnar, sem lenti á Gatwick stendur að baki honum. Farþegar ganga um borð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.