Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 19
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 19 70 ára blaðið var stofnað í kreppu frjáls verslun á sögulegum tímamótum: Jón G. Hauksson hefur verið lengst allra ritstjóri frjálsrar verslunar eða í rúm sautján ár. Hann tók við starfinu á sjálfan verkalýðsdaginn, 1. maí 1992. frjáls verslun var stofnuð í kreppu árið 1939 og náði strax fótfestu og virðingu. myndir: geir ólafsson Þ etta er orðin merkileg 70 ára útgáfusaga þar sem margir hafa lagt hönd á plóginn. Blaðið var stofnað í byrjun ársins 1939 og við fögnum þessum tímamótum með veglegu afmælisriti,“ segir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. Jón hefur verið lengst allra ritstjóri Frjálsrar verslunar eða í rúm sautján ár. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands en hóf störf í blaðamennsku vorið 1982 og hefur frá árinu 1987 eingöngu skrifað um viðskipti og efnahagsmál. Hann tók við ritstjórn Frjálsrar verslunar á sjálfan verkalýðsdaginn, 1. maí 1992. „Þegar ég hóf störf í blaðamennsku var sjaldgæft að viðskiptafræðingar færu í það fag, það var meira um að blaðamenn væru með menntun í sögu, íslensku og stjórnmálafræði – ef þeir voru þá með háskóla- menntun. Það urðu margir kunningjar mínar undr- andi og einn sagði við mig þegar ég sagði honum að ég hefði ráðið mig í blaðamennsku: „Bíddu, til hvers varstu að fara í viðskiptafræðina?“ Þegar Helgi Magnússon ákvað að hætta sem rit- stjóri var fært í tal við Jón að hann tæki við ritstjórn- inni. „Ég þurfti ekki langan umhugsunarfrest; það var einna helst að ég kviði því að fara úr hinum daglega hraða í mán- aðarlega útgáfu. Það tók mig satt að segja talsverðan tíma að venjast því að greinar sem ég skrifaði birtust eftir nokkrar vikur. En það er engu minni handagangur í öskjunni þegar skil nálgast og blaðið fer í prentun. Þá er undiraldan mikil og margir endar sem þarf að hnýta í frágangi blaðsins.“ Stofnað í kreppu Jón segir að Frjáls verslun hafi verið stofnuð við erfiðar aðstæður í íslensku atvinnulífi líkt og eru núna og einhver kynni að segja að þetta væri 70 ára hagsveifla. „Það var kreppa árið 1939 og því var í mikið ráðist að hefja útgáfu á tímariti um efnahagsmál undir þeim kringumstæðum. Þetta voru erfiðir tímar, það var mikið atvinnuleysi í landinu og verslunarhöft. Og þeir sem höfðu vinnu höfðu lág laun. Það var því á brattann að sækja, en blaðið náði strax fótfestu og virð- ingu og hefur haldið velli síðan sem málefnalegt blað um viðskipti og efnahagsmál.“ Það eru ekki á allra vitorði að Verslunarmanna- félag Reykjavíkur hóf útgáfu á Frjálsri verslun. Það var þá félag bæði atvinnurekenda og launþega. Versl- unarmannafélag Reykjavíkur var stofnað 1891, bæði af launþegum og vinnuveitendum. Vinnuveitendur voru aðilar að því til ársins 1955. Samkeppnin mikil Frjáls verslun hefur breyst mikið í tímanna rás. „Blöð eru ævinlega börn síns tíma. Þjóðfélagið og atvinnu- lífið hefur breyst mikið með tæknibyltingu í tölvum, símaþjónustu, samgöngum og menntun. Samhliða hefur fjölmiðlun breyst mikið og fréttir af atburðum berast fólki á Netinu og á öldum ljósvakans aðeins nokkrum mínútum eftir að þeir hafa orðið. Það er í þessu umróti tækninýjunga og breyttrar fjölmiðl- unar sem Frjáls verslun heldur upp á þessu merku tímamót. Sam- keppnin hefur aldrei verið meiri í fjölmiðlum og netmiðlar hefur Það var kreppa árið 1939 og því var í mikið ráðist að hefja útgáfu á tímariti um efnahagsmál undir þeim kringumstæðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.