Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 26

Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 26
26 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 Helga Möller, auglýsinga- stjóri Atlanticu. Páll Kjartansson, ljósmyndari og yfirmaður myndvinnslu. Páll Stefánsson, ljósmyndari Atlanticu og Iceland Review. inn heldur áfram að gefa út efni sem hann er ósáttur við. Hafa áhrif útgefanda komið fram í Heimsblöðunum? Já, auðvitað koma þau þar fram eins og ann- ars staðar. Það er samt ekki algengt að ég ræði efni einstakra blaða við ritstjórana fyr- irfram nema þá almennt. Stundum veit ég af einstaka greinum sem eru í vinnslu og það kemur fyrir að ég stingi upp á efni. Samt held ég að aðaláhrifin séu þau að ég vil að Heimur gefi út vönduð blöð, blöð sem eru falleg, fræðandi og að það sem fram kemur sé rétt. Almennt gildir það líka að efni skuli ekki vera meiðandi ef slíkt er óþarfi. Hvað á ég við með því? Jú, sumt getur verið óþægilegt, til dæmis ef sagt er frá því að einhver hafi hegðað sér með óheiðarlegum eða ósæmilegum hætti í samskiptum. Það eitt og sér veldur þó ekki því að ekki beri að segja frá því. Ég hika ekki við að láta skoðun í ljós á efni blaðanna þegar þau eru komin út. Rit- stjórunum hef ég sagt að þeir megi ekki rugla saman skoðun og ritskoðun. Allir lesendur mega hafa skoðun á því sem skrifað er. Það á að virða einkalíf manna og ekki gera lítið úr þeim. Öll umfjöllun á að vera mál- efnaleg. Þetta held ég að hafi tekist. Menn vita að hægt er að treysta Frjálsri verslun, svo að dæmi sé tekið. Er það nú víst? Margir sem skreytt hafa forsíður blaðsins hafa orðið gjaldþrota. Það er rétt. Við megum samt ekki gleyma því að atvinnurekstur er í eðli sínu áhættusamur. Þess vegna getur það vel verið að sum fyrir- tæki verði gjaldþrota þó að menn hafi ekki aðhafst neitt óeðlilegt. Þeir tóku einfaldlega áhættu og töpuðu. Í fyrra var hins vegar tekin áhætta með allt hagkerfi heimsins og allir töpuðu. Hér á landi tóku menn meiri áhættu en annars staðar og töp- uðu enn meiru. Því miður höfðu þeir sem gátu dregið úr áhættunni ekki beitt þeim aðferðum sem þurfti. Við skoðuðum sérstaklega þá sem höfðu orðið Menn ársins í viðskiptalífinu undanfarin tuttugu ár í desember árið 2007. Öll fyrir- tækin störfuðu enn og allir voru þeir sæmi- lega stæðir sem titilinn hlutu. Því miður á það ekki við lengur. En við höfum ekki verðlaunað sérstaka áhættusækni. Bónus- feðgar fengu verðlaunin árið 1997 fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.