Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 30

Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 30
30 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára 1946-1960 1950: Helmingaskiptareglan í viðskiptalífinu Helmingaskiptaregla sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks var allsráðandi í atvinnulíf- inu og mjög umtöluð. Hún birtist hvað mest í bankakerfinu og sjávarútvegi. Þessir tveir flokkar skiptu á milli sín bankastjórastöðum í ríkisbönkunum og á þessum tíma voru landsbankinn og útvegsbankinn sterkustu bankarnir. frystihúsin í framsóknarplássunum voru hjá sís og einkareknu húsin hjá sH. Árið 1948: IBM-ritvélar ottó a. michelsen varð árið 1948 umboðsmaður fyrir ibm-ritvélar hér á landi. Hagstofan pantaði þá gata- spjaldavélar fyrir manntal og fleiri skýrslur og hélt ottó aftur utan til náms til þess að geta gert við þessi nýju tæki. Hann barðist á þessum árum fyrir því að íslendingar inn- leiddu ýmsa nýja tækni, t.d. sam- hangandi reikningsform, en einu fyr- irtækin sem nýttu sér þessa tækni þá voru landsbankinn og kol og salt. reikningana varð í upphafi að prenta erlendis uns oddi hf. fékk slíka prent- vél hingað til lands fyrir milligöngu ottós. 1947 til 1951: Marshallaðstoðin íslendingar fengu sinn skerf af marshall- aðstoðinni þótt stríðið hafi haft góð áhrif á efnahag íslendinga, m.a. voru tveir flugvellir byggðir, keflavíkurflugvöllur 1943 og reykjavíkurflugvöllur sem bretar byggðu 1940. en við vorum tiltölulega fljót að eyða stríðsgróðanum og á árinu 1947 var efnahagslífið á margan hátt komið í vandræði. í hlut íslendinga af marshallaðstoðinni komu 29,3 milljónir bandaríkjadala eða um 0,2% af heildaraðstoðinni. marshallaðstoðin var kennd við þáverandi utanríkisráðherra bandaríkjanna, george C. marshall. árið 1947 bauð hann öllum evrópuríkjum upp á aðstoð við enduruppbyggingu eftir seinni heimsstyrjöldina. áburðarverksmiðjan í gufunesi, sementsverksmiðjan, sogsvirkjun, laxárvirkjun og álafossverksmiðjan voru byggðar fyrir fé úr marshallaðstoðinni. ennfremur voru keyptir togarar, landbúnaðarvélar og ráðist í byggingu nokkurra hraðfrystihúsa fyrir féð. 1946: Flugfélag Íslands og Loftleiðir lífið var ekki bara togarar. flugið hefur verið samofið íslenskri hagsögu frá stríðslokum. millilandaflug íslendinga hófst eftir stríðið og yfir því hefur verið mikill ljómi allar götur síðan. flugfélag íslands hóf áætlunarflug til skotlands og danmerkur árið 1946. loftleiðir, sem stofnaðar voru á lýðveldisárinu 1944, hófu áætlunarferðir til bretlands, frakklands og norðurlanda 1947. millilandaflugið rauf einangrun íslendinga við evrópu og reyndist íslensku viðskiptalífi mikil lyftistöng vegna stórbættra samgangna. 1946: Hagfræðinganefndin – fyrstu efnahagsráðgjafarnir Þegar nýsköpunarstjórnin sagði af sér seint á árinu 1946 var sett á 12 manna nefnd til að ræða möguleika á myndun nýrrar rík- isstjórnar og bað hún hagfræðinga- nefndina um álit, sem hún og fékk. í nefndinni voru jónas H. Haralz, skipaður af sósíalistaflokknum, klemens tryggvason skipaður af framsóknarflokki, gylfi Þ. gíslason af alþýðuflokki og ólafur björnsson skip- aður af sjálfstæðisflokki. segja má að hagfræðinga- nefndin séu fyrstu sérráðnu efna- hagsráðgjafar ríkisstjórna á íslandi. jafnvel má segja að hún hafi verið undanfari efnahagsstofnunar og Þjóðhagsstofnunar sem síðar urðu mjög þekktar. Jónas Haralz. Ólafur Björnsson. Klemens Tryggvas. Gylfi Þ. Gíslason
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.