Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 34
70 ára 1971-1980 34 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 1971: SÍS, ríkið og einkageirinn samband íslenskra samvinnu- félaga, sís, var svo sterkt á þessum árum að hagfræðingar skiptu atvinnulífinu í þrennt; einkageirann, sís og ríkið. Þrátt fyrir að viðreisnarstjórnin hafi skilað af sér góðu búi var hlutur ríkisfyrirtækja, kaupfélag- anna og sambandsins afar fyrirferðarmikill og fór mjög fyrir brjóstið á einkageiranum. 1974: Fyrsta svarta skýrslan – 200 mílur Það var árið 1974 sem Hafrannsóknarstofnun sendi frá sér fyrstu „svörtu skýrsluna“ um ástand fiskistofna á íslandsmiðum. illa var komið fyrir þorskstofninum. Þetta varð til þess að ráðist var í útfærslu landhelginnar í 200 mílur haustið 1975 og hófst nýtt þorskastríð við breta undan ströndum íslands. stríðinu lauk með samkomulagi þjóðanna sem gert var í ósló vorið 1976 og höfðu íslendingar að fullu yfirráð yfir 200 mílna lögsögunni. 1973 Frjáls verslun gefur út 50 stærstu frjáls verslun gaf í fyrsta sinn út listann yfir stærstu fyrirtæki landsins árið 1973. Það var guðmundur magnússon sem vann fyrsta listann. fortune var fyrirmyndin. samband íslenskra samvinnufélaga, sís, trónaði á toppi listans og var langstærsta fyrirtæki landsins. 1972: Skuttogaravæðingin vinstristjórn ólafs jóhannessonar hóf stórfellda endurnýjun á togaraflotanum árið 1972 en flotinn var kominn til ára sinna, enda uppistaðan síðutogarar frá tímum nýsköpunarstjórnarinnar 1944. Þetta var upphafið af skuttogaravæðingunni en opinberir sjóðir, eins og fiskveiðasjóður og byggðasjóður, lánuðu útgerðum til kaupanna. öll sjávarpláss á landinu fengu nýja togara. 1972: Landhelgin í 50 sjómílur ríkisstjórn ólafs jóhannessonar, sem tók við völdum eftir kosningarnar 1971, ákvað að færa landhelgina einhliða úr 12 sjómílum í 50 sjómílur árið 1972. Það kostaði þorskastríð við breta og vestur-Þjóðverja sem lauk árið 1973. bretar vísuðu málinu til alþjóðadómstólsins í Haag 1972 og hann úrskurðaði 1974 að útfærslan væri ólögleg. við íslendingar viðurkenndum ekki þann úrskurð. 1972: Hagrannsóknadeild Framkvæmdastofnunar Hagrannsóknadeild framkvæmda- stofnunar ríkisins leysti efnahagsstofnun af hólmi og varð jón sigurðsson forstöðumaður hennar. 1974: Þjóðhagsstofnun tók til starfa Þjóðhagsstofnun tók til starfa árið 1974 og tók við af Hagrannsóknardeild framkvæmdastofnunar. jón sigurðsson varð fyrsti forstjóri hennar. sá reginmunur var á efnahagsstofnun og Þjóðhagsstofnun að sú fyrrnefnda var hugsuð sem ráðunautur ríkisstjórnarinnar og starf- aði mjög náið með henni og einstökum ráð- herrum hennar. Hún heyrði beint undir for- sætisráðherra og vann mikið af skýrslum fyrir ríkisstjórnina. Þótt efnahagsstofnun heyrði beint undir ráðherra hafði hún yfir sér sér- staka stjórn sem hins vegar Þjóðhagsstofnun hafði ekki. Jón Sigurðsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.