Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 48

Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 48
48 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára rITsTJÓrar FrJáLsrar VErsLUnar Íslensk kaffibrennsla í 18 ár www.kaffitar.is H 2 H ÖN N U N Ferskleiki og gæði Við brennum kaffið okkar daglega Fyrirt ækja þjónu sta Fagme nnska alla l eið É g hafði lengi verið áhugasamur um fjölmiðla og tók stundum að mér ritstjórastöður þar sem ég átti leið um. Þannig var ég ritstjóri Versl- unarskólablaðsins á sínum tíma, Stúdentablaðs og loks tímarits Félags lög- giltra endurskoðenda þegar ég starfaði í þeirri stétt. Eftir stúdentspróf velti ég fyrir mér þeim möguleika að fara til náms til Banda- ríkjanna í blaðamennsku en viðskiptafræðin varð þó fyrir valinu,“ segir Helgi. Frábært starfsfólk Hann segist hafa verið mjög heppinn og unnið með frábærum mönnum þau ár sem hann var hjá Frjálsri verslun. „Þetta voru miklir reynsluboltar í blaðamennsku, sem ég lærði mikið af og má þar nefna þá Valþór Hlöðversson, Kjartan Stefánsson og Steinar J. Lúðvíksson sem var aðalritstjóri útgáfunnar. Við brydduðum upp á nokkrum nýjungum sem eru enn við lýði á blaðinu undir ritstjórn Jóns G. Haukssonar sem tók við af mér árið 1992. Ég er stoltastur af því að hafa byrjað með birtingu á tekjum mikilvægra hópa í þjóð- félaginu sem ávallt hefur vakið mikla athygli en mismikla ánægju þeirra sem koma við sögu. Í fyrstu birtum við innan við 200 nöfn en þau eru nú 2.500. Við byrjuðum einnig að birta Gallupkannanir um vinsældir og óvinsældir íslenskra fyrirtækja en slíkar kannanir eru enn birtar í blaðinu. Sól, iðn- fyrirtæki Davíðs Sch. Thorsteinssonar, var á toppnum þegar við byrjuðum. Þá ýttum við úr vör vali á mönnum ársins í íslensku við- skiptalífi og völdum m.a. Samherjafrændur og Pálma í Hagkaup á þessum árum. Nefnd var starfandi undir formennsku Magnúsar Hreggviðssonar, útgefanda blaðsins, en í henni áttu sæti með okkur miklir sóma- menn eins og Árni Vilhjálmsson prófessor, Erlendur Einarsson, fyrrum forstjóri SÍS, og Sigurður Helgason, fyrrum forstjóri Flug- leiða. Þessir menn höfðu margt fram að færa og við nutum góðs af víðtækri reynslu þeirra,“ segir Helgi. Órólegur yfir stöðu fjölmiðla Þegar Helgi er spurður um stöðu íslenskra fjölmiðla í dag segir hann að því sé fljót- svarað af sinni hálfu. „Satt best að segja er ég mjög órólegur yfir stöðu þeirra og óttast um framtíð frjálsra fjölmiðla á Íslandi en vonandi fer það betur en á horfist í dag.“ helgi Magnússon, formaður samtaka iðnaðarins, var ritstjóri Frjálsrar verslunar frá því síðla árs 1988 og þar til vorið 1992. að hans sögn var það spennandi og áhugaverður tími sem hann hefði ekki viljað fara á mis við því Frjáls verslun sé mikilvægt tímarit með merkilega sögu og óskar blaðinu um leið til hamingju með 70 ára afmælið. sPEnnanDI Og áhUgaVErðUr TíMI helgi Magnússon: Ég er stoltastur af því að hafa byrjað með birtingu á tekjum mikilvægra hópa í þjóðfélaginu sem ávallt hefur vakið mikla athygli. Frjáls verslun 1989. Helgi Magnússon var ritstjóri Frjálsrar verslunar á árunum 1988 til 1992.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.