Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 58
58 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 Hollráð viturra karla og kvenna hljóta að skipta nýja ríkisstjórn miklu máli. Hún á væntanlega einhverja vegferð framundan en stuttan veg að baki. Því er best að horfa fram á veg. Þar liggur gatan til góðs. og fáar ríkisstjórnir hafa tekið við svo erfiðu búi sem stjórn þeirra Jóhönnu sigurðardóttur og steingríms Jóhanns sigfússonar. Þó má geta sér þess til að ríkisstjórnir kreppuáranna fyrri hafi mætt þessum sama vanda. Þá var krónan að endanlegu falli komin, fyrirtæki í þroti og erlendar skuldir óbærilegar að því er virtist. Blessað stríðið og hernámið bjargaði að lokum þjóðinni. En nú er ekki stríð og þá þarf að vinna sig út úr vandanum. frjáls verslun leitaði til sex valinkunnra hagfræðinga um ráð að gefa þeim Jóhönnu og steingrími. Efnahagsmál eru pólitík. Við leiðum þó ekki getum að pólitískri sannfæringu ráðgjafanna að öðru leyti en því að þarna eru tveir nýkjörnir þingmenn. Það eru: lilja mósesdóttir, hagfræðingur og þingmaður Vinstri grænna, og Tryggvi Þór herbertsson, hagfræðingur og þingmaður sjálfstæðisflokks. Aðrir í ráðgjafahópnum eru: gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, Jón steinsson, aðstoðarprófessor í hagfræði við Columbia-háskóla, Yngvi Örn Kristinsson, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans, og Þórólfur matthíasson, prófessor við Háskóla Íslands. Þetta fólk á það sameiginlegt, auk þess að vera hagfræðingar, að hafa með einum eða öðrum hætti tekið þátt í opinberri umræðu um hrunið á Íslandi haustið 2008. Það kemur og fram í ráðum þeirra að endurreisn hagkerfis á Íslandi verður ekki nema fjármálakerfi landsins komist á legg á ný. Leiðir að því marki eru hins vegar ólíkar, sem og áhersla á önnur viðfangsefni eins og ríkisfjármálin. Meiri munur er hins vegar á viðhorfum til þess hvort staðan sé verri eða betri í dag en leit út fyrir í haust. sumir áttu ekki von á öðru, aðrir telja mikilvægan tíma til aðgerða hafa glatast í vetur. tExti: gísli KrisTJánsson ● Myndir: geir ólafsson o.fl. gEFa Þau rÍkisstjórNiNNi? Það hefur aldrei skort skoðanir á Íslandi. Ef til vill erum við blönk á peninga þessa stundina en ekki skoðanalaus. og miklir sérfræðingar eru landsmenn nú sem fyrr í að hafa viturlegar skoðanir eftir á. Allir vita mætavel hvað gerðist og hvers vegna. Verra er að spyrja: Hvað svo? Hvað er til ráða? hvaða ráð Lilja Mósesdóttir. Tryggvi Þór Herbertsson. Gylfi Zoëga. Jón Steinsson. Yngvi Örn Kristinsson. Þórólfur Matthíasson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.