Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 68

Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 Við höldum með þér! TB W A\ R EY KJ AV ÍK \ SÍ A \ 0 94 68 4 „Það er gott að eiga fastan punkt í tilverunni“ O líuverzlun Íslands hf. var stofnuð 3. október 1927. Félagið hefur fylgt þeirri þróun sem átt hefur sér stað í íslensku atvinnulífi allt frá stofnun þess og er þekktari í dag undir nafninu Olís. Að sögn Sigurðar K. Páls- sonar, markaðsstjóra, er hlut- verk Olís fyrst og fremst að vera verslunar- og þjónustufyrirtæki í fremstu röð á fyrirtækja- og ein- staklingsmarkaði: „Stefna fyrirtækisins er að bjóða viðskiptavinum góðar og samkeppnishæfar vörur á sam- keppnishæfu verði ásamt sveigj- anlegu sölu- og þjónustukerfi um allt land. Olís sérhæfir sig í sölu og þjónustu með eldsneyti auk ýmissa nauðsynjavara og skyndibita, vörum til útivistar og ferðalaga ásamt fjölþættri þjónustu við sjávarútvegs-, verk- taka- og flutningafyrirtæki um land allt. Alls eru útsölustaðir félagsins á rúmlega 60 stöðum á landinu þar sem reknar eru þjónustustöðvar undir merki Olís. Jafnframt rekur Olís 27 sjálfsafgreiðslustöðvar undir merki ÓB. Starfsmenn félagsins eru 479 talsins.“ Stendur vörð um náttúru Íslands „Olís hefur um árabil lagt ríka áherslu á stuðning við sam- félagsmál og frá árinu 1992 hefur félagið unnið skipulega að umhverfis- og uppgræðslu- málum, enda er það stefna fyrir- tækisins að standa vörð um nátt- úru Íslands. Baráttan hefur ekki eingöngu falist í styrkjum til hinna ýmsu málefna á sviði nátt- úruverndar heldur einnig í dag- legri starfsemi og þjónustu fyr- irtækisins. Með það markmið að leiðarljósi var gefin út umhverf- isstefna fyrir starfsemi félagsins á 70 ára afmæli þess árið 1997.“ Olís á afmæli – þú færð pakkana! „Í tilefni af 80 ára afmæli Olís árið 2007 var ákveðið að bregða á leik með viðskipta- vinum félagsins með sérstöku Afmæliskorti undir kjörorðinu VIÐ EIGUM AFMÆLI – ÞÚ FÆRÐ PAKKANA. Á kortinu voru átta mismunandi tilboðs- pakkar. Í hvert sinn sem viðskipta- vinur tók eldsneyti á bílinn, fékk hann stimpil í kortið og gat þá nýtt sér viðkomandi tilboð, eða geymt miðann til betri tíma. Þegar viðskiptavinurinn hafði safnað stimplunum átta í afmæliskortið var kortið sent inn og vinningshafi dreginn út á gamlársdag. Vinningar voru vikuferðir til Flórída fyrir fjóra – með gistingu.“ olíuverzlun íslands hf.: Markmið: Að Olís sé viðurkennt sem leiðandi fyrirtæki á Íslandi á sínu sviði hvað varðar arðsemi, þjónustu við við- skiptavini, gæði vöru, umhverfisvernd og góða ímynd, þar sem sérstök áhersla er lögð á stuðning við umhverfis- og mann- úðarmál. Stofnár: 1927 skipst á kveðjum Við eigum samleið 70 ára Verslunar- og þjónustu- fyrirtæki í fremstu röð Gamla bensínstöðin á Klöpp á árum áður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.