Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 84

Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára skipst á kveðjum Við eigum samleið M aður lifandi á fimm ára afmæli um þessar mundir. Fyrir- tækið var stofnað í maí 2004 og opnaði í Borgartúninu í lok þess sumars. Það verður því haldið upp á afmælið í allt sumar með sérstöku tilboði á rétti dagsins og síðan verður enn frekar blásið í afmælislúðrana með haustinu. Hjördís Ásberg er einn af stofn- endum fyrirtækisins og hefur verið framkvæmdastjóri frá upp- hafi: Hafa selt yfir milljón matarskammta „Fyrirtækinu var strax mjög vel tekið og í raun sprengdum við utan af okkur í Borgartúninu þegar á fyrstu vikunum í rekstr- inum. Því var einnig opnað í Kópa-voginum, að Hæðasmára 6, strax ári síðar og svo í Hafn- arborg í Hafnarfirði í byrjun árs 2008. Við höfum selt yfir milljón matarskammta, þannig að allir Íslendingar gætu hafa borðað hjá okkur nokkrum sinnum! Við höfum notið þeirrar gæfu að hafa meðbyr alla tíð og það hafa verið spennandi tímar á heilsumarkaðnum; mikil gróska og gerjun. Margir aðilar hafa komið í kjölfarið og mark- aðssett sig á sviði hollustu og ég er sannfærð um að við eigum talsverðan þátt í þeirri hug- arfarsbreytingu sem hefur orðið hvað varðar úrval lífrænna vara í matvöruverslunum og á fram- boði veitingastaða á hollari vörum en áður.“ Fræðslustarf á sviði heilsu og sjálfshjálpar „Við höfum einnig lagt okkur fram við að sinna fræðslustarfi á sviði heilsu og sjálfshjálpar og á þessum árum hafa þúsundir sótt námskeið og fræðslu um hin fjölbreytilegustu málefni. Við hófum innflutning á vörum í byrjun árs 2005 því við áttuðum okkur fljótt á því að framboðið var ekki nægj- anlegt og ekki til það úrval og fjölbreytni sem við vildum hafa á boðstólum. Innflutningurinn þróaðist í sérstakt heildsölufyr- irtæki eða Bio vörur sem selur lífrænar matvörur, bæði inn- lendar „beint frá bónda“ og inn- fluttar, náttúrulegar snyrtivörur og hreinsiefni, vítamín, bætiefni og ýmsar aðrar heilsuvörur. Veltan er nú um einn millj- arður og vöxturinn hefur verið gríðarlegur. Það er mikil- vægast að aldrei sé slakað á gæðakröfunum en einungis með þeim hætti næst árangur til lengri tíma. Við stefnum ótrauð áfram og erum stolt af því að standa upprétt í þessu erfiða árferði og leggjum okkur fram við að efla starfsemina enn frekar – enda hefur komið í ljós að Íslendingar ætla sér ekki að tapa heilsunni þó að fjármunir tapist.“ Gildir í allt sumar eftir kl. 15 á virkum dögum – hvort sem er til að taka með eða borða á staðnum. Nýttu þér frábært 2 fyrir 2000 kr. tilboðið á rétti dagsins. Himnesk hollusta w w w. m a d u r l i f a n d i . i s · S í m i 5 8 5 8 70 0 2 fyrir 2000 kr. á rétti dagsins eftir kl. 15 Hugsaðu um heilsuna og vertu Maður lifandi Njóttu úrvals heilsurétta á veitingastöðum Maður lifandi allan daginn eða taktu hollan og góðan bita með heim. Nýttu þér þetta frábæra tilboð hjá Maður lifandi, strax í dag. Núna eru staðirnir orðnir ÞRÍR Borgartún 24 Hæðasmári 6 fyrir ofan Smáralind Hafnarborg, Hafnarfi rði Listasafnið Hafnarborg Strandgötu 34 OPIÐ: Borgartún og Hæðasmári v.d. 10–20, lau. 10–17. Hafnarborg v.d. 11–19 (fi m. til 21), lau. og sun. 11–17. • Úrval heilsurétta til að njóta á staðnum eða taka með • Ljúffeng súpa dagsins, brakandi ferskur salatbar og heimabakað speltbrauð – lífrænt og gerlaust • Gómsætar og hollar kökur • Veisluþjónusta fyrir öll tækifæri • Fyrirtækjaþjónusta í hádeginu • Ferskur safabar • Lífræn heilsuvöruverslun Sumartilboð Heilsan er hagkvæm Maður lifandi 5 ára maður lifandi: Markmið: Bjóða upp á hollustu og bestu afurðirnar á Íslandi, jafnt í verslun og veitinga- sölu. Stofnár: 2004 Hjördís Ásberg framkvæmdastjóri og einn af stofnendum Maður lifandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.