Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 87

Frjáls verslun - 01.04.2009, Qupperneq 87
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 87 S t u ð u l l 70 ára Árið 2007 stóðum við Heiðar því fyrir ráðstefnu um gjaldmið- ilinn og buðum á hana manni sem heitir Ben Stiel en hann hafði skrifað mjög athyglisverða grein sem nefndist The End of National Currency. Í greininni heldur Stiel því fram að það séu brestir í því alþjóðlega gjaldmiðilskerfi sem við búum við núna vegna þess að grundvöll- urinn fyrir skilvirkum þjóðargjaldmiðli sé brostinn. Hann segir að fjármagn afmarkist ekki lengur við þjóðríki heldur gjaldmiðilssvæði, sem er jú ástæðan fyrir því að evran var búin til og það sama gildi um Bandaríkjadalinn. Og að þetta geri það að verkum að þjóðargjald- miðlar eins og íslenska krónan og hugmyndin um að þjóðir geti haldið í eigin gjaldmiðil séu úrelt. Á ráðstefnunni hélt líka erindi Manuel Hinds, fyrrverandi fjár- málaráðherra El Salvador, en það land var fyrir nokkrum árum í mjög líkum vandræðum og við Íslendingar erum í núna. El Salvador og Ekvador ákvaðu að taka upp Bandaríkjadal; einhliða. Fjármálakerfi þeirra rétti mjög hratt úr kútnum eftir það og þjóð- irnar hafa ekki þurft að hugsa um hvað gjaldmiðillinn hjá þeim er að gera. Hinds sagði ennfremur á ráðstefnunni, eftir að hann hafði skoðað íslenska hagkerfið, að við ættum að taka upp evru strax þar sem þjóðin væri að sigla inn í banka- og gjaldeyriskreppu og það væri betra að vera bara í bankakreppu í stað þeirra beggja. Hann sýndi einnig fram á að með þáverandi gjaldeyrisforða Seðlabankans væri hægt að skipta út seðlum í umferð fyrir um hundrað milljörðum yfir í evrur og evruvæða kerfið á mjög stuttum tíma. Ég hélt einnig fyrirlestur á ráðstefnunni þar sem ég sýndi fram á að umfang vaxtamunarviðskipta væri að minnsta kosti 80% af lands- framleiðslunni sem er gríðarlega hátt hlutfall. Þetta eru kvikir pen- ingar sem geta horfið úr kerfinu jafnhratt og þeir komu inn sem mundi þýða ægilegt högg fyrir þjóðina þar sem skuldbindingarnar voru bæði gengis- og verðtryggðar. Og það var nákvæmlega það sem gerðist,“ segir Ársæll. Daniel Gros, sem sá um einhliða upptöku á evru í Svartfjallalandi, kom til landsins í boði Samtaka atvinnulífsins í apríl 2008. Hann sagði nákvæmlega það sama og Manuel Hinds, að Íslendingar ættu að skipta yfir í evru strax til að koma í veg fyrir yfirvofandi gjaldeyr- iskreppu. Gros skrifaði meira að segja skýrslu sem nefndist Iceland on Ársæll Valfells, lektor við viðskiptadeild Háskóla Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.