Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 104

Frjáls verslun - 01.04.2009, Blaðsíða 104
104 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára skipst á kveðjum Við eigum samleið E ik fasteignafélag hefur frá upphafi lagt megináherslu á að kaupa og leigja út atvinnuhúsnæði en lítið verið í þróun. „Við lítum ekki á okkur sem þróunarfélag heldur fyrst og fremst sem rekstrarleigufélag,“ segir Garðar Hannes Friðjóns- son, forstjóri Eikar, og bætir við: „Við höfum alltaf farið varlega í stækkun félagsins sem varð mest á árunum 2002-2006. Eftir það hefur lítið verið keypt af fast- eignum en frekar selt, ef eitt- hvað er.“ Eik var stofnað í september árið 2002 og hét þá Lýsing fasteignir. Garðar kom í upp- hafi að félaginu sem ráðgjafi en tók fljótlega við starfi forstjóra. Hann segir að farið hafi verið rólega í sakirnar á því mikla uppgangstímabili sem nú sé liðið og hógværðar hafi verið gætt í mati á fasteignum félags- ins. „Það er ástæðan fyrir því að við stöndum enn í dag. Eigið fé í síðustu ársreikningum var 2,4 milljarðar króna og lausafjár- staðan var góð miðað við það sem gengur og gerist nú. Við fórum heldur aldrei í að taka erlend lán án þess að vera með erlendar eignir á móti. Þannig stýrðum við gjaldeyrismiðla- áhættunni vel sem þýddi að þegar krónan féll jókst verðgildi eignanna á móti.“ Heildarflatarmálið 103 þúsund fermetrar Eik er í dag eitt stærsta fast- eignafélag landsins og um leið einn stærsti einstaki leigusal- inn í miðbæ Reykjavíkur en á auk þess mikið af eignum ann- ars staðar í borginni. Alls á Eik 54 eignir á landinu og er heild- arflatarmál þeirra um 103.000 fermetrar en leigutakar eru um 150 talsins. Eignir á höfuð- borgarsvæðinu eru 90,8% af eignasafninu en afgangurinn er á landsbyggðinni. Stærstur hluti eignanna er verslunar- húsnæði, eða 40,3% en síðan kemur skrifstofu- og lagerhús- næði, húsnæði undir veitingahús og skemmtistaði, hótel og iðnað o.fl. Stærstur hluti leigutekn- anna kemur úr póstnúmerunum 101,105 og 108 og segir Garðar að áhersla sé lögð á að leigu- takar geti verið ánægðir með viðskiptin við félagið. „Farsæld leigutakanna er okkar farsæld.“ Starfsmenn með mikla reynslu Hjá Eik fasteignafélagi starfar sjö manns, allt hæft og reynslu- mikið fólk, að sögn Garðars. Auk útleigunnar veitir Eik eig- endum fyrirtækja persónulega ráðgjöf varðandi það hvers konar húsnæði henti rekstr- inum best, en Garðar segir að stundum séu menn með rangar hugmyndir um hver húsnæð- isþörfin sé í raun og veru. „Þá sýnum við þeim hvernig aðlaga megi starfsemina að ákveðnu húsnæði sem getur leitt til þess að reksturinn gengur betur.“ Þessi ráðgjöf er þó fyrst og fremst stuðningur við aðalstarf- semi Eikar, útleigu atvinnuhús- næðis. „Staða félagsins er sterk hvað varðar útleigu. Allflestar eignir eru í leigu og eftirspurn eftir húsnæði er enn ágæt,“ segir Garðar Hannes Friðjónsson for- stjóri að lokum. Farsæld leigutakans er farsæld Eikar eik fasteignafélag: Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri Eikar. Markmið: Áframhaldandi uppbygg- ing, þó þannig að áhersla er lögð á arðsemi en ekki stækkun. Stofnár: 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.