Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 110

Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 110
110 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 70 ára skipst á kveðjum Við eigum samleið K arl K Karlsson ehf. var stofnað árið 1945 af Karli Krist- jáni Karlssyni sem fyrirtækið er einmitt nefnt eftir. Saga fyrirtækisins nær því ein 64 ár aftur í tímann. Fyrstu árin var starfsemin mestmegnis helguð innflutningi á hinum frægu postulínsvörum frá Bing og Gröndahl, að sögn Eddu Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra fyrirtækisins: „Gæðasúkkulaðið frá Lindt og Sprüngli hefur átt farsæla samleið með Karli K Karlssyni ehf. frá upphafi en þar eru lík- lega þekktastar Lindor-kúlurnar ljúffengu. Fyrstu árin var fyrir- tækið einnig með umboðssölu á vínum, m.a. frá hinum franska gæðavínframleiðanda Cordier og eru vín frá honum enn á boðstólum í betri hillum ÁTVR. Eftir að víninnflutningur var gefinn frjáls varð Karl K Karls- son ehf. leiðandi í innflutningi á léttum vínum, sterkum vínum og bjór og er nú umboðsaðili margra stærstu og bestu vína sem fáanleg eru á Íslandi í dag.“ Frumkvöðull í innflutningi ferskvara „Það hefur ávallt verið skýr stefna hjá fyrirtækinu að stuðla að bættri drykkjar- og matar- menningu og því hefur fyrir- tækið flutt inn hágæða matvörur hin síðari ár. Hvað matvörur varðar hefur fyrirtækið verið leiðandi frumkvöðull í innflutn- ingi á ferskvörum, svo sem á Fiorucci-parmaskinku, Galbani- ostum frá Ítalíu, ELPOZO- hráskinku frá Spáni og Soignon- geitaosti frá Frakklandi. Karl K Karlsson ehf. var einnig brautryðjandi í kaffi- menningu Íslendinga með inn- flutningi á Lavazza sem er uppá- haldskaffi Ítala og hóf á sama tíma að selja sjálfvirkar heimilis- og skrifstofukaffivélar frá Jura í Sviss sem hafa bætt þekkingu og áhuga Íslendinga á góðum kaffi- drykkjum. Stórafmæli í Barcelona „Það hefur verið haldið upp á fjölmörg ánægjuleg afmæli hjá Karli K Karlssyni ehf. og þegar fyrirtækið var 60 ára fögn- uðum við stórafmælinu í Barcelona með heimsókn til Torres sem er einn af stærstu léttvínsbirgjum fyrirtæk- isins. Það var frábær ferð og ánægjulegt að fagna svo merkum tímamótum með okkar góðu samstarfsfélögum og vinum hjá Torres. Miguel Torres sjálfur er einmitt mikill Íslandsunnandi og hefur marg- oft heimsótt Ísland.“ Stuðlar að bættri drykkjar- og matarmenningu karl k. karlsson ehf.: Markmið: Að bjóða vörur fyrir sælkera. Stofnár: 1945 Edda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Karls K. Karlssonar ehf. við málverk af stofnanda fyrirtækisins Karli Kristjáni Karlssyni. Vínekrur Torres í nágrenni Barcelona.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.