Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 112

Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 112
112 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 Getur hugbúnaðurinn bjargað Íslandi? nú þegar bankabólan hefur sprungið með hvelli framan í land og þjóð blasir við nýr veruleiki í efna- hagslífinu. nú verður landinn að gjöra svo vel og flytja út verðmæti a.m.k. til jafns á við það sem flutt er inn svo þjóðarbúið komist á réttan kjöl. en þá vöknum við upp við vondan draum, þar sem meginstoðirnar í útflutningi Íslendinga eru einungis tvær – sjávarút- vegur og álframleiðsla – og þær standa þar að auki ekkert sérstaklega vel þessi misserin, með lækkandi hráefnisverði og miklum fjármagnskostnaði. en hvar fáum við fleiri stoðir til að auka gjaldeyrissköpunina? Á tyllidögum er oft rætt um mikilvægi hugbúnaðarþró- unar og sprotafyrirtækja í upplýsingatækni, en þegar á hólminn er komið virðist eins og þessar greinar skili ekki miklu til þjóðarbúsins. teXti: KRISTINN JÓN ARNARSON ● MYnDir: GEIR ÓLAFSSON o. fl. E n hversu mikilvægur er hugbún-aðariðnaður nú – og hversu líklegt er að hann geti orðið lykilþáttur í útflutn-ingi Íslendinga í náinni framtíð? Frjáls verslun kannaði málið og komst að því að tækifærin eru fjölmörg – en talsvert betur má ef duga skal. Seðlabankinn hefur gert árlega könnun á umfangi hugbúnaðarútflutnings og í nýjustu könn- uninni kemur í ljós að útflutningur hugbúnaðar nam rétt tæpum sex milljörðum króna árið 2007, sem er um 1,4% alls útflutnings frá Íslandi það ár. Eins og sjá má af meðfylgjandi grafi hefur hugbún- aðarútflutningur vaxið jafnt og þétt síðustu 20 árin, bæði í verðmæti og sem hlutfall af útflutningsverð- mætum, þótt árið 2007 hafi komið nokkurt bakslag frá árinu áður. Hugbúnaður leynist víða Þótt vissulega muni um hvert viðbótarprósent í útflutningi gæti einhverjum fundist 1,4% vera ansi lítið hlutfall og hæpið að gera ráð fyrir að grein sem skili ekki meiru til þjóðarbúsins verði mik- ilvæg stoð í útflutningi í náinni framtíð. En þetta er þó ekki svo einfalt og ef kafað er ofan í málið sést að útflutningur á hugbúnaði einum og sér er Íslenski hugbúnaðariðnaðurinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.