Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 114

Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 114
114 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 Frumtak er fjárfestingasjóður sem fjárfestir í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum sem komin eru af klakstigi og eru vænleg til vaxtar og útrásar. Sjóðurinn er í eigu stærstu lífeyr- issjóða landsins, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og stóru bankanna þriggja. Dr. Eggert Claessen, framkvæmdastjóri Frumtaks, þekkir vel til aðstæðna sprotafyrirtækja á Íslandi. „Síðustu mánuðina hef ég skoðað yfir 60 sprotafyrirtæki sem eru mislangt á veg komin. Mörg þessara fyrirtækja eru tengd upp- lýsingatækni eða þekkingariðnaði á einhvern hátt og greinilegt að mikil gerjun er í þeim geira og margar spennandi hugmyndir í vinnslu,“ segir Eggert. „Fjölbreytnin er lykilhugtak í þessu – við verðum að muna að molar eru líka brauð. Við þurfum að byggja upp fjölbreytta flóru lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem minnka áhættu hagkerfisins en auka hagsæld. Um 80% nýrra starfa verða til í litlum fyrirtækjum og því er miklu traustara að geta búið til mörg smærri fyrirtæki heldur en leita alltaf að stórum lausnum. Og það þarf engar risaupphæðir því fjárfesting til að aðstoða sprotafyrirtæki til að ná vexti er oftast á bilinu 50 til 150 milljónir.“ Nýtum kjarnasviðin Eggert telur mikilvægt fyrir Íslendinga að nýta sér ýmis kjarnasvið þar sem mikil þekking hefur byggst upp hér á landi í gegnum tíð- ina. „Þar má til dæmis nefna sjávarútveg, auðlindastýringu, orku- ariðnaði erlendis. Hins vegar væri ekki hægt að alhæfa að Íslendingar stæðu sig betur eða verr en aðrar þjóðir. „Við erum bara svo smá í alþjóðlegum samanburði, þetta er næstum eins og að spyrja að því hvernig íbúar Hull standi sig í hugbúnaðarþróun,“ sagði einn viðmælandi. Á ákveðnum sviðum hafa íslensk fyrirtæki þó náð mjög góðum árangri og má þar nefna tölvuleiki, þar sem CCP er á heimsmæli- kvarða á sínu sviði og hefur myndað góðan jarðveg sem sprotafyrirtæki í tölvuleikjageir- anum njóta nú góðs af. Íslensk fyrirtæki hafa einnig vakið athygli fyrir þróun viðskipta- hugbúnaðar fyrir Microsoft-lausnir, en sem dæmi má nefna að Landsteinar Strengur og LS Retail fengu í fyrrasumar inngöngu í svo- kallaða Inner circle club og President‘s club hópa Microsoft-samstarfsaðila í viðskipta- lausnum, auk þess sem Maritech hefur kom- ist í President‘s club tvö ár í röð og Annata hefur einnig verið meðlimur í sama hópi. Einungis allra bestu samstarfsaðilar Micro- soft á alþjóðavísu fá inngöngu í þessa hópa og er það talið með eindæmum að jafnmörg fyrirtæki frá svo litlu landi komist inn í þessa þröngu hópa. Fleira mætti telja til; Friðrik Skúlason hefur náð góðum árangri alþjóð- lega með veiruvarnarhugbúnað, Calidris hefur selt sérhannaðar hugbúnaðarlausnir fyrir flugfélög til fyrirtækja á borð við British Airways, Applicon hefur vakið athygli fyrir þróun viðbótarlausna fyrir SAP-viðskipta- hugbúnaðinn og þá hafa einungis nokkur fyrirtæki verið nefnd. Breiddina vantar Í skýrslu Seðlabankans kemur reyndar fram að það eru ekki mörg fyrirtæki á bak við stærstan hluta hugbúnaðarútflutnings Íslend- inga. Um 10% þeirra fyrirtækja sem tölur Seðlabankans ná yfir standa fyrir 80% af heildarútflutningi í greininni og einungis 11 fyrirtæki voru með yfir 100 milljónir í útflutningstekjur árið 2007. Breiddin er því ekki sérstaklega mikil í greininni og betur má ef duga skal. Góðu fréttirnar hins vegar eru að hugbúnaðarþróun er sennilega með Íslenski hugbúnaðariðnaðurinn Dr. Eggert Claessen, framkvæmdastjóri Frumtaks. Eggert Claessen, framkvæmdastjóri Frumtaks: Betra að búa til mörg lítil fyrir- tæki en eitt stórt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.