Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 120

Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 120
120 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 N ý f r a M T Í ð a r s ý N Þ orkell lauk prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1977, hóf störf hjá Eimskip að loknu námi og var framkvæmdastjóri hjá félaginu frá 1986 til 2000, en síðustu árin starfaði hann sem framkvæmdastjóri Burðaráss sem var fjárfestingaarmur Eimskipafélagsins. Árið 2004 ákvað hann að skipta um starf og varð framkvæmdastjóri hjá Háskólanum í Reykja- vík. Þorkell hefur setið í stjórn um tuttugu fyrirtækja svo sem Marels, Össurar, TM Software og Kauphallar Íslands og fjölmargra smærri fyrirtækja. Hann hefur ritað fjölda greina í blöð og tímarit, einkum um stjórn- unarmál og er höfundur nokkurra bóka og smárita. Eiginkona Þorkels er Kristín H. Vignisdóttir og eiga þau þrjú börn. Nauðsynlegt að gera upp við fortíðina „Ég var byrjaður að skrifa bókina löngu fyrir hrunið og þá var hugmyndin að skrifa um það hvernig hægt væri að bæta stjórn- arhætti fyrirtækja til að ná betri árangri í atvinnulífinu og í þjóðfélaginu í heild. Í bók- inni fjalla ég um mikilvægi þess að þjóðin móti sér nýja framtíðarsýn þar sem nýir stjórnarhættir, bætt viðskiptasiðferði, sjálf- bærni og nýsköpun eru höfð að leiðarljósi. Mín skoðun er sú að efnahagshrunið megi að stórum hluta skýra með slakri stjórnun og stjórnarháttum stjórnarmanna og lykil- stjórnenda fyrirtækjanna. Það brást að flytja reynslu og þekkingu einnar kynslóðar stjórn- enda yfir til þeirrar næstu.“ Í bókinni er fjallað ítarlega um stjórnun fyrirtækja – hlutverk stjórna og æðstu stjórn- enda, enda segir Þorkell mjög mikilvægt að taka upp nýja stjórnarhætti og ný gildi við stjórnun fyrirtækja og samhliða endurreisn efnahagslífsins þurfi Íslendingar nýja fram- tíðarsýn. „Ég tel nauðsynlegt að gert verði upp við fortíðina og þá sem komu þjóðinni í þann vanda sem við er að glíma. Það sem skipti texti: vilmundur hansen ● Mynd: geir ólafsson Nýir sTjórNarhæTTir Við eNdurreisN efNahagslÍfsiNs Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri fjármála- og þróunarsviðs Háskólans í Reykjavík. Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri fjármála- og þróunarsviðs Háskólans í Reykjavík, sendi nýlega frá sér bók sem hann kallar „ný framtíðarsýn“ og fjallar um nýja stjórnunarhætti við endurreisn efnahagslífsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.