Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 128

Frjáls verslun - 01.04.2009, Síða 128
128 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 Myndlist: Leitar tiL æskuáranna „Myndlistin gefur mér allt,“ segir karólína Lárusdóttir sem býr bæði á Íslandi og englandi þar sem hún er í Hinu kon- unglega félagi breskra vatnslitamálara. olíumálverkin eru þó í aðalhlutverki. Hvað varðar myndefnið segist karólína leita til æskuáranna. Ísland ræður þar för en oftast er fólk á striganum; stundum uppi í sveit og stundum inni í húsum. „Ísland var eins og smækkuð mynd af alheiminum og það er sú mynd með öllu því góða, erfiða og slæma sem ég leita til þegar ég mála. Áður fyrr var allt meira rótgróið og sett í visst form. Sá heimur er eins og fjársjóður fyrir mig og ég nota og hverf inn í hann þegar ég mála.“ Litirnir á striganum eru sterkir. „Ég nota ekki marga liti og ég nota ekki einn lit meira en annan. Þegar ég mála með olíu- litum nota ég langmest af hvítum lit sem er undirstaðan í öllu en ég nota hann til að ákveða styrkleika og birtu.“ lífsstíll • Myndlist • kvikmyndir • Hönnun • Bílar • uppáhald • Útivera o.fl. uMSjón: svAvA Jónsdóttir (MyndLiSt, Hönnun o.FL.) • hilMAr kArlsson (kvikMyndiR) • páll stefánsson (BÍLAR) Karólína Lárusdóttir. „Ísland var eins og smækkuð mynd af alheiminum og það er sú mynd með öllu því góða, erfiða og slæma sem ég leita til þegar ég mála.“ svo mörg voru þau orð „Því þótt einhverjir vilji ekki gera sér grein fyrir því þá er Ísland hluti af samfélagi þjóðanna, þátttakandi í alþjóðlegu umhverfi og þarf að lúta þeim reglum sem þar eru í gildi. ekki þýðir fyrir mörlandann að þykjast vera í afskekktri paradís, í inni- lokuðum dal þar sem íbúarnir geta sjálfir sett sínar eigin reglur og lifað eftir þeim. enginn vill leika með þeim sem ekki fara eftir reglunum.“ jón Aðalsteinn Bergsveinsson. Markaðurinn, 29. apríl. „síðustu vikur hafa gögn Creditinfo sýnt áþreifanlega að róðurinn er að þyngjast hjá fjölmörgum fyrirtækjum í rekstri. Þetta mælir Creditinfo með því að skoða hvaða fyrirtæki eru að færast hratt niður á milli áhættuflokka og í hvaða atvinnu- greinum þessi fyrirtæki starfa. Í dag teljast 10.242 fyrirtæki í þremur mestu áhættuflokkunum en til samanburðar við stöðuna fyrir bankahrun voru þau 2.612 talsins.“ Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo. Morgunblaðið, 23. apríl.π
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.