Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 131

Frjáls verslun - 01.04.2009, Page 131
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 131 4 stórir og 1 MiNNi Mig Mest seldi bíll allra tíma er Toyota Corolla sem kom á markaðinn 1966, en 33 milljón Corollur hafa selst síðan. Næstur er Ford F serían en tæplega 33 millj- ónir hafa verið framleiddir síðan 1948. Volkswagen Golf kom fyrst á markaðinn þjóðhátíðarárið 1974 og síðan hafa 28 milljónir rúllað af færibandinu. Fjórði er Bjallan frá sama framleiðanda, en á árunum 1938 til 2005 voru 22 milljónir og 300 þúsund VW bjöllur gerðar. Tveimur og hálfri milljón fleiri en Ford Escortinn sem var framleiddur á árunum 1968 til 2000. Nokkru neðar, eða með rúmlega 17 milljón bíla, er Honda Civic sem hefur verið framleiddur síðan 1972. Q5 er bráðskemmtilegur jepplingur frá Audi. Hann er önnur bifreiðin frá Audi sem notar MPL-botnplötuna, hinn er A5, nýi spennandi coupe-bíllinn. Fjöðrunin, fjórhjóla- drifið er frábært á þessum millistærðar jepplingi, stýrið er þungt, jafnvel of þungt í byrjun. En eftir að hafa ekið bílnum nokkur hundruð kílómetra er niðurstaðan sú að þetta er eitt besta stýri, grip, sem ég hef prófað í langan tíma. Allur frágangur á bílnum er til fyrirmyndar. Öll stjórn- tæki á hárréttum stað. Framsætin eru frábær, aftursætin, fullkomin fyrir tvo, þröng fyrir þrjá. Skottið mætti og ætti að vera stærra. Útlitið er lágstemmt, næstum því einum of. Ekki fallegasti bílinn sem Audi hefur sent frá sér nýlega. Hljóðeinangrun bílsins er frábær, það heyrist nær ekkert vind- og vegahljóð. Kostur þegar lagt er af stað í langferð, en þar nýtur hann sín best. Hann er eins og vilj- ugur klár; Vill og getur farið hratt yfir. Qúl jepplingur. Bara sMart Smart fortwo bíllinn frá Mercedes Benz er nú að koma í dísilútgáfu. Cdi-útgáfan er umhverfisvænsti og eyðslu- minnsti bíll sem framleiddur er nú í heiminum. Eyðslan er komin undir 3 lítra á hundraðið. Með start-stopp bún- aði mælist bílinn með 2,9 l/100 km samkvæmt stöðlum Evrópusambandsins. Vélin er 45 hestöfl, alveg nóg fyrir svona littla og netta bifreið. Einn helsti kosturinn er að það er hægt að leggja honum, næstum hvar sem er, jafnvel þvert í stæði. Þótt díseltankurinn sé lítill er hægt að komast 1100 kílómetra á fyllingu, eða frá London til Prag, eða frá Reykjavík, og suðurleiðina um Höfn, fyrir Austfirðina og alla leið á bensínstöðina í Varmahlíð. Þaðan kostar um þúsund kall í bæinn. Qúl og klár
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.