Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 138

Frjáls verslun - 01.04.2009, Side 138
138 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 9 MENNTUN | NÝSKÖPUN | HEILSA | ORKA | LÍFSGÆÐI | SAMGÖNGUR www.asbru.is Ásbrú er nýtt svar við nýjum tímum. Við höfum reist spennandi samfélag á gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ og þar bíða ótal tækifæri á sviði sköpunar, sjálfbærrar þróunar, menntunar, heilsu og rannsókna. Ásbrú er heilt samfélag, þróað fyrir þig – þar er að fi nna allt til alls. Ásbrú snýst um hreina orku, þekkingu og nýsköpun, alþjóðlega samkeppnishæfni, nálægð við alþjóðasamgöngur, mannauð, húsnæðiskost, æðri menntun, rannsóknir og heilsu. Ekki leita lengra ef þú leitar að framtíðinni. Ásbrú er svarið – þar býr framtíðin. Tækifærin búa hér artasan sérhæfir sig í sölu og ráðgjöf á vörum og lausnum sem stuðla að bættri heilsu, svo sem fæðubótaefnum og lausasölulyfjum svo eitthvað sé nefnt. Fyr- irtækið selur og dreifir vörum til apóteka, líkamsræktarstöðva, bensínstöðva og stór- markaða. Helstu vörur eru EAS fæðubótaefnin og lausasölulyf frá Novartis Consumer Health, þar á meðal eru Nicotinell tyggjó, plástra og munnsogstöflur til að hjálpa þeim sem vilja hætta að reykja. Otrivin við nefstíflu, frunsu- meðalið Vectavir, fótsveppalyfið Lamisil og verkjalyfin Voltaren Dolo og Voltaren Gel. Brynjúlfur Guðmundsson er sölu- og markaðsstjóri yfir lausasölulyfjum frá Nov- artis Consumer Health hjá Artasan og er ábyrgur fyrir rekstri markaðsdeildarinnar, sem er sjálfstæð rekstrareining innan Artasan. „Ég tók við þessu starfi þegar ég flutti heim eftir að hafa búið í London í fjögur ár þar sem ég vann í þrjú ár sem markaðsstjóri í kvikmyndageiranum og svo sem ráðgjafi í eitt ár hjá Accenture. Mig hafði alltaf langað að vinna í lyfjageiranum og þegar tækifærið gafst ákvað ég að slá til. Starf mitt felst meðal annars í greiningu á markaði og sölutækifærum, gerð sölu- og rekstraráætlana og eftirfylgni með áætl- unum, stjórnun samskipta við birgja og við- skiptavini, stýra verkefnum sölufulltrúa, stýra birgðahaldi og innkaupum og gerð kynn- ingarefnis og skipulagning markaðsherferða, ráðstefnusókn o.fl. Verkefnin í framtíðinni eru meðal annars að finna tækifæri fyrir nýjar vörur sem hægt er að markaðasetja hér á Íslandi og stækka starfsemina.“ Brynjúlfur er í sambandi með Helenu Guðlaugsdóttur, sem á einn son, Gabríel, Fólk Brynjúlfur Guðmundsson: „Ég hef gengið Fimmvörðuhálsinn, gengið á Botnsúlur, Esjuna, Vífilsfell og Búrfell og nú er stefnt að því að ganga Glerárdalinn í sumar, 24 tinda á einum sól- arhring.“ sölu- og markaðsstjóri Artasan ehf. BRYNJÚLFUR GUÐMUNDSSON Nafn: Brynjúlfur Guðmundsson. Fæðingarstaður: Reykjavík 6. mars 1973 Foreldrar: Guðrún Brynjúlfsdóttir og Guðmundur Vigfússon Menntun: B.Sc. í alþjóða- markaðsfræði frá HR. Stundar MBA-nám í HR og útskrifast vorið 2010. sem er átta ára. „Áhugamál mín eru mörg, m.a. fimleikar, en ég æfði fimleika í tólf ár og var orðinn landsliðsmaður þegar ég hætti. Ég fer reglulega með félögum mínum í veiði og vil helst veiða á flugu. Líkamsrækt er ofarlega á blaði hjá mér og fer ég reglulega í Laugar að lyfta og brenna. Einnig hef ég verið að stunda aðeins jóga. Útiveru og fjall- göngur hef ég stundað af kappi, hef gengið Fimmvörðuhálsinn, gengið á Botnssúlur, Esjuna, Vífilsfell og Búrfell. Svo er stefnt að því að ganga Glerárdalinn í sumar, 24 tinda á einum sólarhring. Einnig stefni ég á að skoða Vestfirðina í sumar þar sem ég var í sveit sem krakki (á Hnjóti í Patreks- firði). Svo er einnig planað að keyra hring- inn, heimsækja vini og vandamenn og skoða áhugaverða staði.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.