Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Side 66

Frjáls verslun - 01.07.2006, Side 66
66 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 Þ að er víst ekki til neitt eitt gangverð á sumarbústöðum. Bústaður er bústaður. Stærð, gróður, umhverfi, staður, eigna- lóð, leigulóð, heitt vatn, rafmagn, heitur pottur, gestahús, veglengd frá Reykjavík og áfram mætti telja. Það er margt sem ræður verðinu. Algengasta verðið núna á notuðum bústað með heitu og köldu vatni og raf- magni – og á ágætum stað – mun vera í kringum 16 til 18 milljónir. Um er að ræða heilsársbústað sem greiðfært er að á vet- urna. Verð bústaða er auðvitað mjög breyti- legt; en segja má að það sé frá tæpum 10 milljónum upp í um 25 milljónir króna. Vissulega seljast bústaðir á hærra verði – en þá eru einhverjar sérstakar aðstæður í gangi og sterkefnaðir kaupendur komnir til sögunnar. Verð á bústöðum hefur tvöfaldast á um fjórum til fimm árum. Bústaður á leigulóð, sem seldist á um 7 milljónir króna fyrir fimm árum, selst núna á um 16 milljónir. En dokum við; offramboð er af bústöðum og því reikna flestir með að verð á bústöðum eigi eftir að lækka og að sölutíminn lengjast eitthvað. Er betra að byggja en kaupa? Eru menn að kaupa staðinn og umhverfið? Það er nú það. Þumalputtareglan mun vera sú að sá, sem byggir sér bústað með heitu og köldu vatni, rafmagni og heitum potti, sé ekki að bera neitt stórlega úr bítum selji hann bústaðinn strax aftur fyrir um 15 til 16 millj- ónir króna. Miklar tröllasögur hafa gengið um sölu bústaða við Þingvallavatn og þar er rætt um að bústaðir á besta stað hafi verið seldir fyrir marga tugi milljóna. Kaupenda- hópur að slíkum bústöðum hefur stækkað eftir því sem auðmönnum landsins hefur fjölgað. Offramboð blasir við á markaði sum- arbústaða. Eitt þúsund nýjar lóðir hafa verið skipulagðar fyrir austan fjall og talið er að á milli 300 til 500 notaðir bústaðir séu til sölu. Raunar eru allir bústaðir til sölu – fyrir rétt verð. S U M A R B Ú S T A Ð I R TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR MYNDIR: PÁLL KJARTANSSON OG GEIR ÓLAFSSON Margir telja að það sé að hitna í kolunum á markaði sumarbústaða. Eftir látlausar verðhækkanir á bústöðum og fjölda nýbyggðra bústaða blasir við offramboð – og þar með hætta á verðlækkun. Núna er algengasta verð á bústað, með heitu vatni og rafmagni, í kringum 15 til 16 milljónir króna á leigulóð. Verðið hefur meira en tvöfaldast á nokkrum árum. ÞAÐ ER AÐ HITNA Í KOLUNUM MARKAÐUR SUMARBÚSTAÐA: FV.07.06.indd 66 7.9.2006 12:55:46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.