Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.07.2006, Qupperneq 69
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 6 69 S U M A R B Ú S T A Ð I R innan við hálfan hektara er seld á um eina milljón krónur. Svo sjá menn fyrir sér að lóðir, sem þeir eru með til sölu, séu frá 10- 15 milljón króna virði. Ég veit ekki hvaðan menn fá þessar tölur.“ Upphafið í Borgarfirði? Sveinn bendir á að þegar bóndinn í Dag- verðarnesi, norðan Skorradalsvatns í Borg- arfirði, seldi jörðina og þar með landið undir sumarbústöðunum sem þar höfði risið á leigulandi, hafi hann ekki fengið nema um 90 milljónir króna. Síðan var jörðin seld á ný og þá fyrir yfir 300 millj- ónir. Leigutími landanna sem þarna eru var víða að renna út og komið að því að endurnýja leiguna. Í framhaldi af því átti að þvinga fólk til samninga um kaupverð sem miðaðist við að nýjasti eigandinn fengi eitthvað fyrir sína miklu fjárfestingu. „Og fólkið okkar, sem er búið að vera þarna í áratugi, á allt í einu að kaupa sig inn í þetta umhverfi af því að það átti ekki kost á forkaupsrétti að lóðunum samkvæmt leigusamningunum. Segja má að Dagverð- arnessmálið sé upphafið að umræðunni um þessar gífurlegu hækkanir á löndum og þær svakalegu tölur sem nú eru nefndar. Ég get þó ekki séð að menn séu almennt að ríða feitum hesti frá lóðasölum.“ Þúsund nýjar lóðir Ótrúlegur fjöldi sumarbústaðalanda hefur verið skipulagður fyrir austan fjall að und- anförnu, yfir eitt þúsund lönd á aðeins þremur stöðum. Á jörðunum Syðri-Brú og Búrfelli I hefur fyrirtækið Landmenn ehf. látið skipuleggja land fyrir um 300 sum- arbústaði. Í upphafi var fyrirhugað að leigja löndin en í ljós kom að miklu meiri áhugi var á að kaupa þau svo að ákveðið var að fara þá leið. Austur í Flóa hefur verið skipu- lagt land undir 350 búgarða sem verða í svokallaðri Tjarnarbyggð, skammt vestan við Selfoss. Í fyrstu tveimur áföngum þessa byggðakjarna eru um 150 lóðir. Rétt er að taka fram að þetta verða heilsárshús og reiknað með að margir hafi þarna fasta búsetu og þetta verði ekki aðeins frístunda- hús. Loks hefur Orkuveita Reykjavíkur skipulagt 670 lóðir fyrir vestan Úlfljótsvatn. Síðustu fréttir herma að nú sé íhugað að skera þann lóðafjölda niður í um 30 lóðir, hvað sem úr því verður. Fyrir utan þessar lóðir hafa verið auglýstar 30 lóðir hér og fleiri eða færri þar, bæði í Bláskógabyggð, Grímsness- og Grafningshreppi og austur Sumarbústaðir og sumarbústaðalönd hafa mikið verið í umræðunni að und- anförnu og hvort tveggja virðist seljast sem aldrei fyrr. Þegar Fasteignablöð Morgunblaðsins og Fréttablaðsins voru skoðuð um miðjan ágúst mátti sjá þar auglýsta tugi sumarbústaða og á fast- eignavef Morgunblaðsins voru á sama tíma skráðar um 300 eignir undir leit- arorðinu sumarbústaðir. Reyndar mun eitthvað fleira en hefðbundnir bústaðir hafa slæðst þar með. Verð á sum- arbústöðum í fasteignauglýsingunum var vissulega athyglisvert. Örfáir bústaðir voru boðnir á innan við tíu milljónir og aðeins einn á innan við fimm milljónir. Sá bústaður flokkaðist nú varla lengur með sumarbústöðum sem margir hverjir eru orðnir í kringum 100 fermetrar, enda var hann sagður aðeins 15 fermetrar og boð- inn á 4,5 milljónir. Þessi upphæð hefði jafnvel verið nefnd í tengslum við sölu á 40-50 fermetra bústað við Þingvallavatn fyrir tveimur til þremur árum en heyrir fortíðinni til. Verðsprengingin er gífurleg, svo ekki sé meira sagt. FIMMTÁN FERMETRAR Á 4,5 MILLJÓNIR Sveinn Guðmundsson, framkvæmdastjóra Landssambands sumarhúsaeigenda HRUN GETUR FYLGT OFFJÁRFESTINGU FV.07.06.indd 69 7.9.2006 12:55:58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.