Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Side 10

Frjáls verslun - 01.09.2006, Side 10
FRÉTTIR 10 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 Sá sem kann ekki að brosa ætti aldrei að opna verslun. Indverskt spakmæli ___ Berðu virðingu fyrir sjálfum þér og þá munu aðrir bera virðingu fyrir þér. Mazari ___ Betri er lófafylli af hamingju en hestburður af skynsemi. Rússneskt spakmæli ___ Heimurinn víkur úr vegi fyrir þeim sem veit hvert hann ætlar. Óþekktur höfundur ___ Leyndardómur hamingjunnar er ekki að gera það sem manni þóknast, heldur þóknast það sem maður gerir. J.M. Barrie ___ Lífið verður aldrei svo illt að ekki sé vert að lifa því, og aldrei svo gott að auðvelt sé að lifa því. Óþekktur höfundur Margra mílna ferð byrjar á einu skrefi. Laotse ___ Of mikið sólskin skapar eyði- mörk. Arabískt spakmæli ___ Reyndu ekki að brjótast yfir ána áður en þú kemur að henni. Óþekktur höfundur ___ Sá er sterkur sem sigrar aðra, sá er mikilmenni sem sigrast á sjálfum sér. Laotse Sá sem aldrei hefur bragðað hið beiska, veit ekki hvað sætt er. Óþekktur höfundur ___ Reynsla er dásamlegt fyrirbæri. Hún gerir þér kleift að átta þig á mistökum í hvert skipti sem þú endurtekur þau. The Associated Press Láttu engan dag líða svo að þú brosir ekki. Pelle Holm ___ Taktu lífið ekki of alvarlega. Þú sleppur hvort sem er aldrei lif- andi frá því. Welbert Hubbard Vertu vingjarnlegur við fólk sem þú hittir á leið þinni upp á tind- inn. Þú gætir hitt það aftur á leiðinni niður. Wilson Wisner ___ Reyndu að vera vitrari en aðrir, en nefndu það ekki við nokkurn mann. Chesterton ___ Það er rangt að hrósa því sem maður skilur ekki, enn verra er að fordæma það. Leonardo da Vinci ___ Þú getur ekki hindrað að fugl sorgarinnar fljúgi yfir höfði þér, en þú getur hindrað að hann búi sér þar hreiður. Kínverskt spakmæli Sá sem kann ekki að brosa ... Spakleg orð um lífið og hamingjuna. UMSJÓN: PÁLL BJARNASON Með OpenHand hefur þú fullan aðgang að tölvupósti og getur auk þess skoðað og uppfært önnur skjöl með farsímanum þínum. Ekki þarf sér- framleitt tæki, heldur virkar OpenHand á snjallsímum helstu framleiðenda. Fáðu nánari upplýsingar um OpenHand á www.openhand.is. ÖRUGGARA • ÓDÝRARA • SVEIGJANLEGRA P I P A R • S Í A • 6 06 50 Skrifstofan þín á ferðinni www.openhand.is „Ég þarf ekki lengur að taka ferðatölvuna með mér, hef allt í símanum; tölvupóstinn, dagbókina, tengi- liði og fleira.“ Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi „Lausnin er einföld, eitt tæki fyrir allar þarfir.“ Hafsteinn Ingibergsson, Danól TÖLVUPÓSTUR DAGBÓK OG FLEIRA Í FARSÍMANN ÞINN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.