Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 54
54 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 „Eyrir kom að Marel sem hluthafi árið 2004 og við jukum síðan smám saman hlut okkar í fyrirtækinu árið á eftir. Í okkar huga var alveg ljóst að tæknilega væri Marel fremst í sínum geira, þ.e.a.s. í framleiðslu kerfa fyrir matvælavinnslu. Marel reiðir sig mun meira á hugbúnaðargerð og tækni en flestir samkeppnisaðilar þess, hugsanlega vegna þess að rætur annarra fyrirtækja liggja oft meira í vélrænum iðnaði. Að vera í fremstu röð hvað varðar tæknilegu hliðina er hins vegar ekki nóg til að skapa aukinn hagnað og það má segja að tvær leiðir hafi verið færar. Annars vegar hefði verið hægt að minnka og sérhæfa fyrirtækið til að gera það samkeppnishæfara en á þrengra sviði en áður. Við ákváðum hins vegar að breikka þjónustu Marels, kalla fram stærðarhagkvæmni með víðtækari rekstri og skapa þannig aðstæður til þess að Marel geti í framtíðinni orðið stærst í sinni atvinnugrein á heimsvísu. Stefnan liggur því fyrir í megindráttum, en það sem er áframhaldandi verkefni er að semja framkvæmdaáætlanir um hvernig við getum komist í þetta forystuhlutverk: á hve mörgum árum, með hversu mörgum yfirtökum, hversu miklum innri vexti og svo framvegis.“ Hver er markaðshlutdeild Marels í dag og hvert er endanlegt markmið ykkar í þeim málum? „Samkvæmt okkar skilgreiningu á þessum markaði er markaðshlutdeild okkar nú um átta prósent. Í fyrra var hún aðeins fjögur prósent en í febrúar á þessu ári settum Aðaleigendur Eyris; feðgarnir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. Á R N I O D D U R Í E Y R I Heildareignir Eyris eru núna metnar á um 25 milljarða króna. Heildareignir Eyris - milljónir króna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.