Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 16
FRÉTTIR 16 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 Samið um vatnsaflsvirkjun í Panama: Ríkið kaupir Landsvirkjun SPARAÐU PENINGA & ÞÉNAÐU PENINGA Á ÖLLU SEM ÞÚ VERSLAR OG Á ÞVÍ SEM AÐRIR VERSLA, ÞAR SEM ÞEIR VENJULEGA VERSLA KORTIÐ VEITIR ÞÉR AFSLÁTT HJÁ 100 FYRIRTÆKJUM Á ÍSLANDI KORTIÐ GILDIR LÍKA Á ÚTSÖLUM OG MEÐ ÖÐRUM TILBOÐUM Innrömmun Sigurjóns innrommun.is Fákafeni 11 Zedrus zedrus.is Hlíðasmára 11 Glerver ehf glerver.is Gsm: 896-3735 UNGÓ ungo.is Reykjanesbæ Smurstöðin Stórahjalla smur.is Stórahjalla 2 Green Apple greenapple.is Laugavegi 20 Myndval í Mjódd myndval.is Mjódd Lindarsól lindarsol.com Bæjarlind 14-16 Grand Collection grandcollection.is Kringlan 3.hæð Draumaland draumaland.is Reykjanesbæ Tölvuþjónusta Vals Reykjanesbæ Menn og vinna ehf Murari.is Gsm 869-6448 SKEMMTILEGT - EINFALT - NÝTT & ÞAÐ VIRKAR AFSLÆTTIR ERU MISMUNANDI EFTIR FYRIRTÆKJUM, ÞETTA ERU EINUNGIS DÆMI FÁÐU ÞÉR KORT Í DAG HJÁ EFTIRTÖLDUM FYRIRTÆKJUM (5.800 KR – EKKERT ÁRGJALD) 30% 15% 8% Á dögunum var Jón H. Karlsson ráðinn fram- kvæmdastjóri Flügger lita ehf. Jón hefur í tímans rás komið víða við í viðskipta- lífinu og var lengi eigandi og framkvæmdastjóri Teppabúðarinnar - Litavers. Um skeið var Jón aðstoðar- maður heilbrigðis- og síðar félagsmálaráðherra og gegndi ýmsum störfum í krafti þess. Í dag er hann varaformaður Karlakórs Reykjavíkur og var fyrr á árum í stjórn HSÍ. Samningar um kaup ríkisins á hlut Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar voru undirrit- aðir 1. nóvember. Þar með er Landsvirkjun að fullu í eigu ríksins, en hlutur borgarinnar var áður 44,5% og Akureyringa um 5,5%. Samningana undir- rituðu ráðherrar fjármála- og iðnaðar, borgarstjórinn í Reykjavík og bæjarstjór- inn á Akureyri. Ríkið kaupir eignarhluta sveitarfélaganna tveggja á rúma 30 milljarða króna. 3,4 milljarðar verða greiddir út um áramót en eft- irstöðvar kaupverðsins fara á 28 ára skuldabréf og renna greiðslur af því að mestu leyti til að mæta lífeyrisskuldbind- ingum. Fram kom við und- irritunina að í samningunum væri ákvæði þess efnis að yrði Landsvirkjun seld innan fimm ára hefði það áhrif á söluverðið, þótt ekkert slíkt sé í bígerð eins og sakir standa. Frá undirritun samninganna sem fram fór í húsakynnum Ístaks við Engjateig. Jón H. Karlsson, nýr fram- kvæmdastjóri Flügger lita. Jón til Flügger Mættust á miðri leið Dönsku verktakafyrirtækin Pihl & Sön og MT Höjgaard, í félagi við Alstom sem er alþjóðlegt fyrirtæki í framleiðslu raforku- búnaðar, hafa tekið að sér að reisa rúmlega 200 MW vatns- aflsvirkjun í Panama fyrir orku- fyrirtækið AES. Samningar þar um voru undirritaðir hér á landi á dögunum. „Menn ákváðu að mætast á miðri leið og undirrita verk- samningana hér á landi. Við notuðum tækifærið og kynntum framkvæmdir við Kárahnjúka og víðar fyrir aðilum samningsins sem þótti mjög áhugavert að sjá hvernig Íslendingar virkja og nýta orkuauðlindir sínar og flytja orkuna út í formi áls,“ segir Páll Sigurjónsson, starf- andi stjórnarformaður Ístaks, sem er að stærstum hluta í eigu Pihl & Sön. Góður samningur. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra, Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.