Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.09.2006, Qupperneq 61
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 61 Einar Birkir Einarsson, framkvæmdastjóri Gutenbergs. Gutenberg flutti nýverið starfsemi sína að Suðurlandsbraut 24. Suðurlandsbraut 24 • 108 Reykjavík Sími: 545 4400 • Fax: 545 4401 Netsíða: www.gutenberg.is hentaði ekki lengur, aðgengi viðskiptavina var ekki gott, alltof stórt og langt á milli manna. Nýja húsnæðið er talsvert frábrugðið, allir starfsmenn eru á einni hæð, í einu opnu rými. Samgangur og sam- skipti starfsmanna eru náin og allar deildir eru á sama stað. Meðal sýnilegra nýjunga í nýja húsnæðinu er að í móttökunni verðum við með veglega sýningaraðstöðu. Þar munu gestir og gangandi geta virt fyrir sér hin ýmsu verk sem unnin hafa verið í Gutenberg og eins sýn- ishorn af mismunandi pappírsgerðum, lökkunaraðferðum og mörgu fleiru. Má með sanni segja að flutningurinn sé lokahnykkurinn á skipulagsbreytingunum.“ Markmiðin Gutenberg einbeitir sér að sölu og þjónustu á prentmiðlunarlausnum: „Lykilmarkaðir okkar eru opinber stjórnsýsla, sveitarfélög, fjarskipta- og orkumarkaðir, skólar og félagasamtök og svo ekki síst erum við mikið að auka einstaklingsmarkaðinn og gera okkur sýnilegri þar. Stafræna prentunin flutti með okkur á Suðurlandsbrautina og þar með minni prentverkefni, meðal annars fyrir einstaklinga sem vilja jafnvel láta prenta fyrir sig samdægurs. Sá tækjakostur sem við höfum í dag, bæði í offsetprentun og stafrænni prentun, er eins og best ger- ist. Hvað varðar stafræna prentun þá hefur framþróun verið mikil og gæði slíkrar prentunar eru orðin sambærileg við offsetprentun. Við höfum verið að fjárfesta í þeirri tækni sem gerir okkur kleift að skila vandaðri vinnu með stuttum fyrirvara.“ Einar Birkir segir Gutenberg hafa skapað sér þá stöðu að vera sveigjanlegt og persónulegt fyrirtæki sem hafi hagsmuni viðskiptavina sinna að leiðarljósi: „Við viljum að sjálfsögðu halda þeirri stöðu áfram. Hún er ekki sjálfgefin, það þarf að viðhalda henni og það gerum við með sköpunargáfu og krafti starfsmanna sem falin er ábyrgð og þeim treyst.“ Gutenberg hefur verið að breytast úr prentsmiðju í prentmiðlun. Sölu,- þjónustu,- og markaðshluti fyrirtækisins hefur verið slitin frá framleiðslunni. Það gefur möguleika á að vera beittari á markaðnum og skapa meiri fjölbreytni og vöruúrval. Tækjakostur Gutenbergs er eins og best gerist. Gutenberg fluttist nýlega að Suðurlandsbraut 24, jarðhæð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.