Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 12
FRÉTTIR 12 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 Haldið var upp á 10 ára afmæli VBS-fjárfestingabanka á dög- unum og fjöldi góðra gesta sótti hóf sem efnt var til af því tilefni. Nokkrar breytingar hafa nýverið orðið í hluthafahópi bankans, Jafet S. Ólafsson, stofnandi fyrirtækisins og stjórnandi til skamms tíma, hefur nú selt Fjárfestingafélagi sparisjóðanna megnið af sínum hlut, en situr í stjórn fyrirtækisins. Í hans stað hefur Jón Þórisson verið ráðinn fram- kvæmdastjóri VBS, en hann starfaði áður um langt skeið hjá Íslandsbanka, síðast sem aðstoðarforstjóri. Í afmælishófinu á dögunum flutti Davíð Oddsson seðla- bankastjóri ávarp og fjallaði um þá byltingu sem orðið hefur á fjármálamarkaðnum á und- anförnum árum. En Davíð sló einnig á létta strengi og lagði út af hlerunarmálunum sem hafa verið áberandi í fréttum að undanförnu. Sagði að gott hefði getað verið að hlera fjármála- manninn Jafet og fá hjá honum góð ráð í viðskiptalífinu. Á tíu ára ferli sínum hefur VBS verið í stöðugum vexti. Eigið fé félagsins er nú um 1,7 milljarðar króna, en voru 90 milljónir við stofnun þess í október 1996. Velta fyrir- tækisins í fyrra jókst um rúm 100% frá árinu á undan og nam um 1,1 milljarði. Þá var ávöxtun eigin fjár með því besta sem þekkist á fjár- málamarkaðnum eða um 70% eftir skatta. Upplýsingar um VBS vantaði í útgáfu Frjálsrar verslunar á 300 stærstu og er hér beðist velvirðingar á þeim mistökum. Gleði í 10 ára afmæli VBS fjár- festingabanka: Núverandi og fyrrverandi framkvæmdastjórar VBS, þeir Jafet Ólafsson og Jón Þórisson, blómum skrýddir. Jafet hleraður! Það var mikið hlegið undir ræðu Davíðs enda fór hann á kostum. Fyrir miðri mynd er Þorbjörn Sigurðsson sem hefur verið einn helstur miðlari frá stofnun VBS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.