Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 93
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 93 Hönnun: ÚR SMIÐJU LOUIS POULSEN Jóhann Halldórsson lögmaður sótti í september ítölskunám- skeið í málaskólanum Lingva. „Röð tilviljana réði því,“ segir hann. „Ég hef farið oft til Ítalíu á undanförnum árum og verið sér- staklega mikið í Toskana-héraði.“ Þess má geta að Jóhann stendur í fasteignarekstri á Ítalíu og hann segir að það sé aldrei að vita nema þau hjónin flytji til Ítalíu; konan hans talar reiprennandi ítölsku en hún vann á Ítalíu á sínum tíma. „Ég vil geta bjargað mér skammarlaust á ítölsku, en Ítalar tala lítið ensku.“ Um tungumálið sjálft segir Jóhann: „Ítalska er einföld í framburði og liggur vel við okkur Íslendingum. Á námskeiðinu var lögð áhersla á framburð og talmál og var kennt á hverjum virkum degi. Námskeiðið var bæði lifandi og skemmtilegt.“ Jóhann býst við að fara á annað námskeið í Lingva. Ungur hönnuður, Louise Campell, hannaði þennan flotta lampa sem framleiddur er hjá Louis Poulsen. Lampinn, sem fæst í Epal, kallast Collage. Louis Poulsen þykir fara inn á nýjar brautir í framleiðslu á lampanum þar sem hönnuðurinn, Louise Campell, hugsar í nýjum víddum og efnum. Lampinn er listaverk og þeir sem að honum standa hlutu eftirsótt hönnunarverðlaun, iF Product Design Award, árið 2004. Hjá Epal fengust þær upplýs- ingar að ofurbirtuvörn sé fengin með þremur lögum af leiserskornum akríl með mynstri sem skorið er með sporbaugslaga ferli og minnir á skóg- arferð þar sem geislar sólarinnar skína í gegnum laufkrónur trjánna. Eins og í mörgum lömpum sem framleiddir eru hjá Louis Poulsen er ljósgjafinn glópera. Þess vegna á lampinn að gefa því rými, sem hann lýsir upp, notalegan og hlýlegan blæ. „Ítalska er einföld í fram- burði og liggur vel við okkur Íslendingum,“ segir Jóhann Halldórsson. Tungumálanám: BELLA ITALIA Æskumyndin er af Margréti Kristmannsdóttur, fram- kvæmdastjóra Pfaff og formanni Félags kvenna í atvinnurekstri. Myndin var tekin sumarið 1967 í sælu- reit fjölskyldunnar í Stekknum við Norðurá en Margrét var þá fimm ára. „Þarna var ég að spreyta mig á laxveiði í fyrsta skipti og alveg með ólíkindum að ég skuli ekki vera betri veiðimaður í dag miðað við hvað ég byrjaði snemma. Á þessum árum var veiðinni kannski haldið meira að bræðrum mínum sem skýrir það hvers vegna þeir eru miklu betri veiðimenn en ég. Ég hef þó mikla ánægju af að fara í tvær til þrjár veiðiferðir á hverju ári og skiptir þá útiveran og félagsskap- urinn mestu. Veiðin sjálf er bara bónus.“ Æskumyndin:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.