Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.09.2006, Blaðsíða 56
56 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 Blue Lagoon gjafakort Upplýsingar í síma 420 8832 eða á bluelagoon@bluelagoon.is. Bláa lónið Húðvörur Spa meðferðir Veitingar Gisting Blue Lagoon gjafakortin eru skemmtilegur kostur fyrir þá sem vilja koma viðskiptavinum og starfsmönnum á óvart með orkumikilli og óvenjulegri gjöf. Handhafi gjafakortsins getur notað það í Bláa lóninu, fyrir gistingu í heilsulind, í verslun, í spa meðferðir og nudd og á veitingastaðnum í Bláa lóninu. Hvað framtíðina varðar þá er það deginum ljósara að framtíðarvöxtur þessa iðnaðar mun eiga sér stað á nýmörkuðunum í Asíu, Suður-Ameríku og aust- urhluta Evrópu. Þar er gríðarlega stór óplægður akur. Þar sem framtíð okkar liggur þarna er mjög mikilvægt að ná að samþætta þessi fyrirtæki, sem eiga grunn sinn í Evrópu og Bandaríkjunum, og ná þannig slagkrafti til að ráðast inn á nýja markaði. Það er allt annað að fara inn á þessa markaði með félag sem er fjórum til fimm sinnum stærra en gamla Marel var árið 2005. Það felur hreinlega í sér miklu minni áhættu og veitir okkur þannig hugrekki til að fara inn á þessa markaði.“ Ótímabundinn fjárfestingarammi - Nú ert þú bæði stjórnarformaður Marels og fram- kvæmdastjóri Eyris, fjárfestingafélagsins sem á um fjórðung í Marel. Hvernig spilar stefnumótun Eyris og Marels saman? „Eyrir hefur náttúrulega verið að þróast og þroskast á þeim sex árum sem félagið hefur verið starfandi og að meðaltali höfum við um það bil tvöfaldast á Á R N I O D D U R Í E Y R I Framtíðarsýn Marels Framtíðarsýn Marels. Gert er ráð fyrir því að veltan verði um 1milljarður evra árið 2015 eða um tæpir 90 milljarðar króna á núverandi verðlagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.